Biðst afsökunar á að hafa rætt við West Ham Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Sporting, segist hafa gert mistök með því að funda með forráðamönnum West Ham United. 27.4.2024 12:30
Hrósar Alonso fyrir að taka ekki við Liverpool eða Bayern: „Þarf ekki að sanna neitt“ Fyrrverandi samherji Xabis Alonso hjá Liverpool hefur hrósað honum fyrir að taka ekki við Bítlaborgarliðinu eða Bayern München, heldur halda kyrru fyrir hjá Bayer Leverkusen. 27.4.2024 11:30
Arteta hefur beðið Wenger um ráð hvernig eigi að verða meistari Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur leitað ráða hjá Arsene Wenger, fyrrverandi stjóra liðsins, varðandi það hvernig Skytturnar eiga að fara alla leið og verða Englandsmeistarar. 27.4.2024 10:30
Ten Hag bannaði þremur fjölmiðlum að spyrja spurninga Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að fá sig fullsaddan af gagnrýninni sem hann hefur fengið að undanförnu og bannaði þremur fjölmiðlum að spyrja spurninga á blaðamannafundi í gær. 27.4.2024 10:01
Úlfarnir einum sigri frá því að senda Sólirnar í sumarfrí Stjörnum prýtt lið Phoenix Suns er einu tapi frá því að fara í sumarfrí. Phoenix tapaði fyrir Minnesota Timberwolves í nótt, 109-126, og er 3-0 undir í einvígi liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 27.4.2024 09:30
Víkingar fengu góða sumargjöf Stuðningsmenn Víkings fengu góða sumargjöf í gær. Þrír af efnilegustu leikmönnum félagsins skrifuðu þá undir nýjan samning við það. 26.4.2024 15:00
Leikmaður Newcastle tók meirapróf Matt Ritchie, leikmaður Newcastle United, virðist vera farinn að huga að lífinu eftir að skórnir fara á hilluna. Hann hefur nefnilega tekið meirapróf. 26.4.2024 14:30
Davíð Tómasi bárust ljót skilaboð eftir leik: „Fokking mongolitið þitt“ Körfuboltadómaranum Davíð Tómasi Tómassyni bárust miður falleg skilaboð eftir oddaleik Njarðvíkur og Þórs Þ. í átta liða úrslitum Subway deildar karla í gær. 26.4.2024 14:04
Stórleikur í Garðabænum og Fram mætir þriðju deildarliðinu Stjarnan og KR mætast í stórleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars karla í fótbolta. Dregið var í hádeginu. 26.4.2024 12:23
Finnst De Bruyne betri en Gerrard og Lampard Kevin De Bruyne er besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta segir Jamie Redknapp, álitsgjafi hjá Sky Sports. 26.4.2024 10:01
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent