Sveinn í sigti Kolstad Svo gæti farið að þrír íslenskir handboltamenn leiki með norska ofurliðinu Kolstad á næsta tímabili. 26.4.2024 09:30
NFL-stjarna á tíu börn og hefur eignast fjögur síðasta árið Tyreek Hill, stjarna Miami Dolphins í NFL-deildinni, er duglegur að fjölga sér, allavega miðað við nýleg ummæli hans. 26.4.2024 09:00
Littler stríddi stuðningsmönnum Liverpool Luke Littler nuddaði salti í sár stuðningsmanna Liverpool áður en hann vann sigur í úrvalsdeildinni í pílukasti í gær. 26.4.2024 08:31
Slot staðfestir að hann vilji taka við Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord, hefur staðfest að hann vilji taka við Liverpool. 26.4.2024 07:31
Annar heimsmeistari til LAFC Olivier Giroud, framherji AC Milan, er að öllum líkindum á leið til LAFC í Bandaríkjunum. 24.4.2024 16:30
Fylkir fær liðsstyrk frá Stjörnunni Fylkir hefur fengið liðsstyrk á lokadegi félagaskiptagluggans. Sigurbergur Áki Jörundsson er genginn í raðir félagsins frá Stjörnunni. 24.4.2024 14:30
Luka og félagar jöfnuðu: „Þetta var 90s körfubolti eins og hann gerist bestur“ Varnarleikurinn var í aðalhlutverki þegar Dallas Mavericks sigraði Los Angeles Clippers, 93-96, í öðrum leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvíginu er 1-1. 24.4.2024 13:00
Tevez fluttur á spítala vegna brjóstverkja Carlos Tevez, þjálfari Independiente í Argentínu, var fluttur á spítala í úthverfi Búenos Aires í gær vegna verkja í brjósti. 24.4.2024 09:30
Þjálfari hljóp inn á, var rekinn út af og reyndi að faðma dómara Þjálfari Stabæk hagaði sér eins og kjáni í leik gegn Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Hann reyndi meðal annars að faðma kvenkyns dómara leiksins. 24.4.2024 09:01
Slapp við rautt þrátt fyrir fólskubrot: „Einhver þarf að útskýra þetta fyrir mér“ Nicolas Jackson, framherji Chelsea, þótti vera heppinn að sleppa við rautt spjald þegar hann braut illa á Takehiro Tomiyasu í leiknum gegn Arsenal í gær. Skytturnar unnu 5-0 stórsigur. 24.4.2024 08:01
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent