Tveir nítján ára handteknir fyrir nauðgun Um helgina voru tveir leikmenn úr sama félaginu í ensku úrvalsdeildinni handteknir vegna gruns um nauðgun. Leikmennirnir eru báðir nítján ára. 24.4.2024 07:30
Gary Martin til Ólafsvíkur Enski framherjinn Gary Martin hefur verið lánaður til Víkings Ó. frá Selfossi. Bæði lið leika í 2. deild. 23.4.2024 15:31
Milan ætlar að reka Pioli Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. 23.4.2024 14:00
Højlund kvartaði yfir því að Fernandes gæfi ekki nógu oft á sig Fyrr á þessu tímabili kvartaði Rasmus Højlund, framherji Manchester United, yfir því að fá ekki nógu margar sendingar frá fyrirliða liðsins, Bruno Fernandes. 23.4.2024 13:00
„Sýna að þetta sé Chelsea FC en ekki Cole Palmer FC“ Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að í kvöld geti liðið sýnt að það sé ekki bara háð einum leikmanni. 23.4.2024 10:30
„Mér fannst ódýrt af Arnari að bera þetta saman“ Atli Viðar Björnsson tók ekki undir gagnrýni Arnars Grétarssonar, þjálfara Vals, á dómara leiksins gegn Stjörnunni í Bestu deild karla. 23.4.2024 09:30
Murray kramdi Lakers-hjörtun Jamal Murray var hetja Denver Nuggets þegar meistararnir unnu Los Angels Lakers, 101-99, í öðrum leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Denver er 2-0 yfir í einvíginu. 23.4.2024 09:01
Fannst Pogba týna sjálfum sér eftir að hann varð heimsmeistari José Mourinho segir að Paul Pogba hafi breyst eftir að hann varð heimsmeistari með franska landsliðinu 2018. 23.4.2024 08:32
Segir að Ten Hag sé búinn að vera Stjórnartíð Eriks ten Hag hjá Manchester United er senn á enda. Þetta segir Chris Sutton, álitsgjafi hjá BBC. 23.4.2024 07:31
Skoraði 35 stig í fyrri hálfleik Damian Lillard fór hamförum í fyrri hálfleik í sínum fyrsta leik fyrir Milwaukee Bucks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 22.4.2024 13:00
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent