Elmar til Þýskalands Handboltamaðurinn Elmar Erlingsson hefur samið við Nordhorn sem leikur í næstefstu deild í Þýskalandi. Hann kemur til liðsins frá ÍBV eftir tímabilið. 10.4.2024 16:36
Stuðningsmenn Roma söfnuðu fyrir sekt vegna rottufánans Það tók ekki langan tíma fyrir stuðningsmenn Roma að safna fyrir sekt sem Gianluca Mancini, leikmaður liðsins, var dæmdur til að greiða vegna atviks eftir borgarslaginn gegn Lazio. 10.4.2024 16:01
McIlroy upp með sér vegna orða Tigers Rory McIlroy er upp með sér yfir orðum Tigers Woods að hann geti unnið Masters-mótið sem hefst á morgun. 10.4.2024 15:00
„Þetta var ótrúlegt og ég hef aldrei upplifað svona lagað“ Einn íslensku leikmannanna hjá Karlskrona segist aldrei hafa lent í aðstæðum eins og í leik gegn Västerås í gær. Þá þurfti að endurtaka vítakast úr leik sem fór fram fjórum dögum fyrr. 10.4.2024 14:00
„Ómögulegt að vinna Real Madrid tvisvar í röð“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að leikmenn Real Madrid séu í hefndarhug eftir að hafa tapað fyrir Englandsmeisturunum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. 9.4.2024 17:01
Gæti orðið fyrsta konan til að taka við liði í NBA Charlotte Hornets gæti brotið blað í NBA með því að vera fyrsta liðið í sögu deildarinnar til að ráða konu sem aðalþjálfara. 9.4.2024 16:30
Segja að Amorim hafi náð samkomulagi við Liverpool Svo virðist sem Rúben Amorim verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. 9.4.2024 09:32
Potter hafnaði Ajax Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, hafnaði því að taka við hollenska stórliðinu Ajax. 8.4.2024 16:30
LeBron sagði hælbítum Clarks til syndanna Körfuboltakonan frábæra, Caitlin Clark, fékk hrós úr ýmsum áttum fyrir frammistöðu sína í úrslitaleik bandaríska háskólakörfuboltans, meðal annars frá LeBron James. 8.4.2024 14:00
Taka vítakast fjórum dögum eftir að leik lauk Afar áhugavert mál er komið upp í sænska handboltanum. Íslendingalið Karlskrona gæti tapað leik sem lauk fyrir fjórum dögum. 8.4.2024 13:41