Besta-spáin 2024: Ætla að dvelja lengur hér Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Vestra 10. sæti Bestu deildar karla í sumar. 2.4.2024 09:01
„Þetta er fallhópur“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Fylkismenn tefli á tæpasta vað með því styrkja liðið ekki meira en þeir hafa gert fyrir átökin í Bestu deild karla í sumar. 1.4.2024 11:31
Besta-spáin 2024: Trú Rúnars Páls þarf að flytja fjöll Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 11. sæti Bestu deildar karla í sumar. 1.4.2024 11:02
„Er á báðum áttum með þá sem eru að reka HK og hvernig félaginu er stýrt“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, er á báðum áttum hvað honum finnst um takmarkaða virkni HK á félagaskiptamarkaðnum fyrir Bestu deild karla. 1.4.2024 09:30
Besta-spáin 2024: Júmbósætið virðist frátekið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti Bestu deildar karla í sumar. 1.4.2024 09:01
Besta sætið: Engar afsakanir lengur hjá Val Ekkert annað en Íslandsmeistaratitill kemur til greina hjá Valsmönnum í sumar. Þetta segja Atli Viðar Björnsson og Baldur Sigurðsson. 13.3.2024 09:00
Afmælisbarnið og Óskarssynir á fyrstu æfingunni í Aþenu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt til Aþenu þar sem það mætir Grikklandi í tveimur vináttulandsleikjum. 12.3.2024 14:30
Adam Sandler sá Chelsea vinna Newcastle Chelsea fékk góðan stuðning úr stúkunni þegar liðið vann Newcastle United í gær, meðal annars frá einum þekktasta leikara heims. 12.3.2024 11:31
Reiðir Brentford-menn gerðu aðsúg að dómaranum sem rak Havertz ekki út af Leikmenn Brentford voru afar ósáttir við Rob Jones, dómara viðureignarinnar gegn Arsenal, og hópuðust að honum í leikmannagöngunum eftir leikinn. 12.3.2024 10:31
Littler svarar fyrir sig: „Hver leikur við mig er bikarúrslitaleikur“ Luke Littler hefur svarað Ricardo Pietreczko sem gagnrýndi strákinn eftir leik á Opna belgíska mótinu í pílukasti og sagði hann hrokafullan. 12.3.2024 09:31