Hrósar Oliver fyrir að brotna ekki og dæma ekki víti á City Kyle Walker, fyrirliði Manchester City, hrósaði Michael Oliver, dómara viðureignarinnar gegn Liverpool, fyrir að dæma ekki vítaspyrnu á Jérémy Doku þegar hann sparkaði í Alexis Mac Allister undir lok leiks. 12.3.2024 07:30
Ekki valinn í landsliðið því hann talar ekki spænsku Ben Brereton Díaz, leikmaður Sheffield United, þarf að læra spænsku ef hann vill verða valinn í landslið Síle á nýjan leik. 11.3.2024 13:30
Hefja undankeppnina á Kópavogsvelli Fyrsti leikur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undankeppni EM 2025 fer fram á Kópavogsvelli. Ísland mætir þá Póllandi. 11.3.2024 12:00
„Djöfull langar mig að sjá Mike Tyson rota þetta fífl“ Henry Birgir Gunnarsson er spenntur fyrir boxbardaga Mikes Tyson og Logans Paul. Hann fer ekkert í felur með hvorum hann heldur. 11.3.2024 11:31
Birti myndband af markinu sínu í hálfleik Leikmaður Burnley var svo ánægður með mark sem hann skoraði gegn West Ham United að hann deildi myndbandi af því í hálfleik í leiknum í gær. 11.3.2024 10:30
Stjóri Lecce skallaði mótherja og var rekinn Ítalska úrvalsdeildarliðið Lecce hefur rekið knattspyrnustjóra sinn sem skallaði andstæðing í leik gegn Verona í gær. 11.3.2024 09:31
Brjálaður út í Littler og kallaði hann hrokafullan Andstæðingur Lukes Littler í undanúrslitum Opna belgíska mótsins í pílukasti var langt frá því að vera sáttur með strákinn og lét hann heyra það. 11.3.2024 08:30
Stefnir til Parísar og tekur í gikkinn milli þess sem hann mundar hamarinn Haglabyssuskyttan Hákon Þór Svavarsson setur stefnuna á að komast inn á Ólympíuleikana í París. Við hittum hann á dögunum og fengum að kynnast honum í leik og starfi. 11.3.2024 08:01
Klopp gagnrýndi Southgate fyrir að horfa framhjá sínum manni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, nýtti tækifærið eftir leikinn gegn Manchester City í gær og gagnrýndi landsliðsþjálfara Englands. 11.3.2024 07:31
Ten Hag segir að ekkert lið hefði getað glímt við meiðslavandræði United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að staða liðsins væri allt önnur ef ekki hefði verið fyrir öll meiðslin sem hafa hrjáð leikmenn þess á tímabilinu. 8.3.2024 17:01