Orðin næstdýrasti leikmaður sögunnar Tvær dýrustu fótboltakonur sögunnar koma báðar frá Afríkuríkinu Sambíu. 8.3.2024 16:02
Óvíst með þátttöku Kanes í stórleiknum Grindvíkingar gætu verið án síns næststigahæsta leikmanns, DeAndre Kane, þegar þeir sækja Keflvíkinga heim í lokaleik 19. umferðar Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. 8.3.2024 14:10
Keane snýr aftur á Instagram með mynd af sér og Solskjær Eftir tveggja ára bið birti Roy Keane loks nýja mynd á Instagram. Hún er af honum og fyrrverandi samherja hans hjá Manchester United. 8.3.2024 14:00
Eigandi Newcastle segir að Bruce hafi ekki viljað mæta í vinnuna Amanda Staveley, einn af eigendum Newcastle United, hefur lýst ástandinu hjá félaginu áður en Sádi-Arabarnir keyptu það. Hún segir að knattspyrnustjóri Newcastle hafi ekki einu sinni viljað mæta í vinnuna. 8.3.2024 13:31
Messi slapp vel eftir grófa tæklingu Lionel Messi gat prísað sig sælan að ekki fór verr þegar brotið var gróflega á honum í leik Inter Miami og Nasville í Meistaradeild Norður- og Mið-Ameríku í gær. 8.3.2024 12:30
Rak hausinn í hringinn þegar hann varði skot á ögurstundu Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves, er mikill háloftafugl. Það kom bersýnilega í ljós í leik gegn Indiana Pacers í nótt. 8.3.2024 11:31
Stuðningsmenn Brighton stungnir í Róm Tveir stuðningsmenn Brighton voru stungnir fyrir leik liðsins gegn Roma í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 7.3.2024 17:01
Mæta Hollendingum í Rotterdam eftir leikinn gegn Englendingum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollandi í vináttulandsleik í Rotterdam 10. júní næstkomandi. 7.3.2024 16:16
Heimsmeistaraþjálfarinn orðaður við Lazio Lionel Scaloni, sem gerði argentínska fótboltalandsliðið að heimsmeisturum 2022, gæti tekið við Lazio í sumar. 7.3.2024 16:02
Bellingham í tveggja leikja bann Jude Bellingham, miðjumaður Real Madrid, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk eftir leikinn gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 6.3.2024 16:30