Bellingham rak kokkinn sinn Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins, hefur rekið kokkinn sinn. Hann var ekki nógu sáttur við störf hans. 3.1.2024 16:02
Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. 3.1.2024 15:31
Martin orðaður við endurkomu til Alba Berlin Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, gæti snúið aftur til Alba Berlin áður en langt um líður. 3.1.2024 14:57
Mætast í úrslitum HM í kvöld en mættust fyrst þegar Littler var tólf ára Þeir Luke Littler og Luke Humphries eigast við í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir mætast. 3.1.2024 14:31
„Besti úrslitaleikurinn sem við gátum fengið“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Pílusérfræðingur spáir því að reynsla Humphries muni vega þungt í úrslitaleiknum. 3.1.2024 12:31
Tryggði Snæfelli fyrsta sigurinn með ótrúlegum flautuþristi Snæfell vann sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á tímabilinu þegar Fjölnir kom í heimsókn í Hólminn í gær. Eva Rupnik skoraði sigurkörfu Snæfellinga í þann mund sem leiktíminn rann út. 3.1.2024 11:31
Gylfi ekki með gegn Gvatemala og Hondúras en tveir nýliðar koma inn Gylfi Þór Sigurðsson getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í vináttuleikjunum gegn Gvatemala og Hondúras í þessum mánuði. 3.1.2024 09:44
Fyrsta heimsókn Ratcliffes á Old Trafford eftir kaupin Sir Jim Ratcliffe mætti á Old Trafford í dag, í fyrsta sinn síðan hann keypti fjórðungshlut í Manchester United. 2.1.2024 16:30
Tuchel í áfalli yfir hversu slæmt ástandið hjá Bayern var Thomas Tuchel var brugðið hversu slæmt andlegt og líkamlegt ásigkomulag leikmanna Bayern München var þegar hann tók við liðinu í fyrra. 2.1.2024 15:30
Liverpool setti xG-met gegn Newcastle Liverpool setti met yfir flest vænt mörk (xG) þegar liðið sigraði Newcastle United, 4-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2.1.2024 14:30