Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bellingham rak kokkinn sinn

Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins, hefur rekið kokkinn sinn. Hann var ekki nógu sáttur við störf hans.

„Besti úr­slita­leikurinn sem við gátum fengið“

Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Pílusérfræðingur spáir því að reynsla Humphries muni vega þungt í úrslitaleiknum.

Sjá meira