Van Gerwen var illt í maganum í gær Michael van Gerwen glímdi við óþægindi í maga þegar hann tapaði fyrir Scott Williams í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í gær. 2.1.2024 12:31
Kærastan stolt af Littler: „Draumurinn heldur áfram“ Hinn sextán ára Luke Littler hefur stolið senunni á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hann er kominn í undanúrslit mótsins og frammistaða hans er á allra vörum. 2.1.2024 11:31
„Sagði Pavel að ég yrði örugglega síðastur til að snúast gegn honum í klefanum“ Pétur Rúnar Birgisson, leikstjórnandi Tindastóls, var ekki tilbúinn að fá Pavel Ermolinskij sem þjálfara liðsins sumarið 2022. Hann hafði hins vegar skipt um skoðun um mitt tímabilið. 30.12.2023 08:00
Lloris gæti verið á leið til silfurliðsins í Bandaríkjunum Hugo Lloris, markvörður Tottenham, á í viðræðum við bandaríska liðið Los Angeles FC. Hann hefur verið hjá Spurs í rúman áratug. 29.12.2023 16:31
Ancelotti framlengir við Real Madrid Ítalinn Carlo Ancelotti hefur skrifað undir nýjan samning við Real Madrid til 2026. 29.12.2023 15:45
Var næstum sofnaður í miðjum leik Leikstjórnandinn Joe Flacco virtist dotta í miðjum leik Cleveland Browns og New York Jets í NFL-deildinni. 29.12.2023 15:00
Leno líklega ekki refsað fyrir að hrinda boltastráknum Bernd Leno, markvörður Fulham, sleppur væntanlega við refsingu frá enska knattspyrnusambandinu fyrir að hrinda boltastrák í leik gegn Bournemouth á annan í jólum. 29.12.2023 12:01
Palace gæti rekið Hodgson og ráðið Cooper Roy Hodgson gæti orðið næsti knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem þarf að taka pokann sinn. Crystal Palace virðist vera búið að finna manninn til að taka við af honum. 29.12.2023 11:30
Ensk fótboltakona fannst látin í skógi Gemma Wiseman, sem vann brons með enska fótboltalandsliðinu á HM heyrnarlausra fyrir nokkrum árum, fannst látin á dögunum. Hún var 33 ára. 29.12.2023 11:01
Schumacher keyrður um í Mercedes bíl til að örva heila hans Ýmislegt er gert í ummönnum Michaels Schumachers. Meðal annars er reynt að vekja upp tengsl við ökumannsferill hans. 29.12.2023 10:01