Kynngimagnaður leikur hjá Dobey og Smith Chris Dobey, Joe Cullen og Stephen Bunting tryggðu sér sæti í sextán manna úrslitum á HM í pílukasti í dag. 28.12.2023 16:24
Enginn Mikler og Ungverjar treysta á reynslulitla markverði Markvörðurinn reyndi, Roland Mikler, sem hefur reynst Íslendingum erfiður svo oft er ekki í EM-hópi ungverska handboltalandsliðsins. Ísland og Ungverjaland eru saman í riðli á EM 2024. 28.12.2023 16:01
Onana valinn í Afríkumótshóp Kamerún André Onana, markvörður Manchester United, hefur verið valinn í landsliðshóp Kamerún fyrir Afríkumótið í fótbolta. 28.12.2023 14:31
James hræddur í Katar þar sem hann mátti ekki fara nakinn í sturtu Kólumbíski fótboltamaðurinn James Rodríguez átti erfitt með að aðlagast lífinu í Katar þegar hann lék með Al-Rayyan. 28.12.2023 14:00
Littler búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða verðlaunafénu Hinn sextán ára Luke Littler hefur slegið í gegn á HM í pílukasti og er þegar búinn að vinna sér inn dágóða upphæð í verðlaunafé. Hann er búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða því. 28.12.2023 13:31
Kona Schumachers með strangar reglur um það hverjir geta hitt hann Eiginkona Michaels Schumacher stjórnar því hverjir geta hitt ökuþórinn fyrrverandi og er með strangar reglur í þeim efnum. 28.12.2023 10:31
Erlendur íþróttaannáll 2023: Óumbeðinn koss, endurkoma og langþráður titill Íþróttaárið 2023 var viðburðarríkt að venju. Þar skiptust á skin og skúrir, sigrar og skandalar, nýjar stjörnur komu fram og svo mætti áfram telja. 28.12.2023 10:00
Lögreglan rannsakar kynþáttaníð í garð framherja Luton Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi rannsakar nú meint kynþáttaníð sem leikmaður Luton Town, Carlton Morris, varð fyrir í leiknum gegn Sheffield United í gær. 27.12.2023 16:16
Völdu kaupin á Rice þau bestu á tímabilinu Kaup Arsenal á enska landsliðsmanninum Declan Rice eru þau bestu á tímabilinu að mati Goal.com. 27.12.2023 14:46
Telur að hinn sextán ára Littler geti orðið heimsmeistari Hinn sextán ára Luke Littler getur unnið HM í pílukasti. Þetta segir heimsmeistarinn fyrrverandi, Raymond van Barneveld. 27.12.2023 14:00