Littler búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða verðlaunafénu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2023 13:31 Luke Littler ræðir við fjölmiðla eftir sigurinn á Matt Campbell í 32 manna úrslitum á HM í pílukasti. getty/Steven Paston Hinn sextán ára Luke Littler hefur slegið í gegn á HM í pílukasti og er þegar búinn að vinna sér inn dágóða upphæð í verðlaunafé. Hann er búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða því. Littler tryggði sér sæti í sextán manna úrslitum á HM með sigri á Matt Campbell í gær, 4-1. Aldrei hefur jafn ungur keppandi komist jafn langt á HM í pílukasti. Í sextán manna úrslitunum mætir Littler annað hvort Jim Williams eða heimsmeistaranum fyrrverandi, Raymond van Barneveld. Sá síðarnefndi hefur mikið álit á Littler og segir að hann geti farið alla leið á HM og unnið mótið. Littler er ekki bara kominn í sextán manna úrslit heldur er hann öruggur með að minnsta kosti 35 þúsund pund í verðlaunafé. Það gerir rúmar sex milljónir íslenskra króna sem er dágóður slatti, hvað þá fyrir sextán ára barn. Littler er þegar búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða verðlaunafénu, sama hversu langt hann kemst á HM. „Allir vinir mínir eru að horfa á heima. Ég hef alltaf sagt að við þurfum að fara til Blackpool eða Alton Towers svo ég held þeir búist við því að ég borgi ferðina þangað sem ég geri,“ sagði Littler eftir sigurinn á Campbell í gær. Ef Littler kemst í átta manna úrslit fær hann fimmtíu þúsund pund (8,7 milljónir króna), hundrað þúsund (17,4 milljónir króna) fyrir að komast í undanúrslit, tvö hundruð þúsund (34,8 milljónir króna) fyrir silfrið og fimm hundruð þúsund (86,9 milljónir króna) fyrir að vinna HM. Pílukast Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Sjá meira
Littler tryggði sér sæti í sextán manna úrslitum á HM með sigri á Matt Campbell í gær, 4-1. Aldrei hefur jafn ungur keppandi komist jafn langt á HM í pílukasti. Í sextán manna úrslitunum mætir Littler annað hvort Jim Williams eða heimsmeistaranum fyrrverandi, Raymond van Barneveld. Sá síðarnefndi hefur mikið álit á Littler og segir að hann geti farið alla leið á HM og unnið mótið. Littler er ekki bara kominn í sextán manna úrslit heldur er hann öruggur með að minnsta kosti 35 þúsund pund í verðlaunafé. Það gerir rúmar sex milljónir íslenskra króna sem er dágóður slatti, hvað þá fyrir sextán ára barn. Littler er þegar búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða verðlaunafénu, sama hversu langt hann kemst á HM. „Allir vinir mínir eru að horfa á heima. Ég hef alltaf sagt að við þurfum að fara til Blackpool eða Alton Towers svo ég held þeir búist við því að ég borgi ferðina þangað sem ég geri,“ sagði Littler eftir sigurinn á Campbell í gær. Ef Littler kemst í átta manna úrslit fær hann fimmtíu þúsund pund (8,7 milljónir króna), hundrað þúsund (17,4 milljónir króna) fyrir að komast í undanúrslit, tvö hundruð þúsund (34,8 milljónir króna) fyrir silfrið og fimm hundruð þúsund (86,9 milljónir króna) fyrir að vinna HM.
Pílukast Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Sjá meira