Annar skandall í Tyrklandi: Forsetinn dró liðið af velli Í annað sinn á skömmum tíma fór forseti liðs inn á völlinn í leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. 20.12.2023 07:15
Segir að Joshua sé skíthræddur við sig Þungavigtarboxarinn Deontay Wilder segir að Anthony Joshua þori ekki að berjast við sig. 19.12.2023 17:00
Fyrirliði Liverpool missti meðvitund eftir höfuðhögg Gemma Bonner, fyrirliði Liverpool, missti meðvitund um stund eftir að hafa fengið höfuðhögg í leik gegn Manchester United í ensku kvennadeildinni á sunnudaginn. 19.12.2023 14:30
Leggur til að HM fari úr Ally Pally Gerwyn Price, sem varð heimsmeistari í pílukasti fyrir tveimur árum, hefur lagt til breytingar á fyrirkomulagi heimsmeistaramótsins. 19.12.2023 13:30
Lykilmanni Charlotte meinuð innganga í Kanada Leikmaður NBA-liðsins Charlotte Hornets gat ekki spilað leik með því í Kanada vegna þess að honum var meinuð innganga í landið. 19.12.2023 11:31
Komst inn í þjálfaraherbergi Burnley og pirraði Bellamy Burnley hefur hafið rannsókn á því hvernig stuðningsmaður Everton komst inn í þjálfaraherbergi liðsins fyrir leik liðanna á laugardaginn. 19.12.2023 10:30
Ratcliffe búinn að finna manninn sem á að laga félagaskiptin hjá United Sir Jim Ratcliffe ku vera búinn að finna manninn sem á að stjórna leikmannakaupum og -sölum hjá Manchester United næstu árin. 19.12.2023 08:31
Özil gerði grín að DiCaprio: „Arsenal er eldra en 25 ára“ Fyrrverandi fótboltamaðurinn Mesut Özil gat ekki stillt sig um að skjóta á stórleikarann Leonardo DiCaprio eftir nýleg ummæli hans um Arsenal. 19.12.2023 08:00
Ekkert glæpsamlegt við andlát varafyrirliða Sheffield United Rannsókn Sheffield United leiddi í ljós að ekkert glæpsamlegt var við andlát varafyrirliða liðsins, Maddy Cusack. Hún lést á heimili sínu í september, 27 ára að aldri. 19.12.2023 07:31
Badmus í Val Írski körfuboltamaðurinn Taiwo Badmus hefur samið við Val. Hann varð Íslandsmeistari með Tindastóli á síðasta tímabili. 18.12.2023 14:00