Kristian og félagar mæta norsku meisturunum Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í hollenska stórliðinu Ajax mæta Bodø/Glimt í 1. umferð útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Dregið var í dag. 18.12.2023 13:41
Alaba þriðji leikmaður Real Madrid sem slítur krossband í ár Real Madrid vann Villarreal, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Meiðsli Davids Alaba skyggðu þó á sigurgleði Madrídinga. 18.12.2023 11:01
Svona var EM-fundur Snorra Steins Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem hópur karlalandsliðsins fyrir EM 2024 var tilkynntur. 18.12.2023 10:30
Onana fann ekkert fyrir stemmningunni á Anfield André Onana, markverði Manchester United, fannst ekki mikið til stemmningarinnar á Anfield í leiknum gegn Liverpool koma. 18.12.2023 10:01
Ekkert ævintýri hjá Fallon Sherrock í ár Fallon Sherrock tókst ekki að endurtaka leikinn frá því fyrir fjórum árum því hún tapaði í 1. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær. 18.12.2023 09:30
Leikmaður sem spilaði í NBA ákærður fyrir morð Leikmaður í bandarísku G-deildinni í körfubolta hefur verið ákærður fyrir morð ásamt kærustu sinni. 18.12.2023 08:30
Keane: „Liverpool hefur unnið deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum“ Roy Keane sakaði Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool, um hroka og vanvirðingu í garð Manchester United eftir leik liðanna á Anfield í gær. 18.12.2023 07:31
Gagnrýnir Mbappé fyrir leti og eigingirni Fyrrverandi heims- og Evrópumeistarinn Christophe Duggary hefur gagnrýnt ofurstjörnuna Kylian Mbappé fyrir leti og eigingirni. 15.12.2023 16:30
Moyer látinn fara frá Njarðvík Njarðvík hefur leyst Luke Moyer undan samningi þegar keppni í Subway deild karla er hálfnuð. 15.12.2023 16:01
Brjálaður yfir fréttum að De Jong hafi gert sér upp veikindi Umboðsmaður Frenkies de Jong segir ekkert til í því að hann hafi gert sér upp veikindi til að missa af leik Barcelona gegn Antwerp í Meistaradeild Evrópu. 15.12.2023 15:31