Ummælin dauð og ómerk en miskabætur og málskostnaður detta út Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness um að ummæli Huga Halldórssonar í garð körfuboltamannsins Srdans Stojanovic séu dauð og ómerk. Hugi þarf hins vegar ekki að greiða Srdan miskabætur. 15.12.2023 15:12
Gylfi og fjórir nýliðar í hópnum sem mætir Gvatemala og Hondúras Åge Hareide hefur tilkynnt leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir fyrstu leiki þess á árinu 2024. Markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, Gylfi Þór Sigurðsson, er í hópnum sem og fjórir nýliðar. 15.12.2023 14:10
„Hann er ekki lengur sá Michael sem hann var“ Jean Todt, fyrrverandi framkvæmdastjóri Ferrari í Formúlu 1 og forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, hefur tjáð sig um sig ástand Michaels Schumacher. 15.12.2023 14:00
Segir svikara í herbúðum United Andy Cole, fyrrverandi leikmaður Manchester United, telur að það sé svikari í leikmannahópi liðsins og hann komi í veg fyrir að liðið geti tekið skref fram á við. 15.12.2023 13:31
Kjarnorkukrakkinn sem gæti drottnað yfir pílukastinu Píluáhugafólk ætti að leggja nafn Lukes Littler á minnið. Þessi sextán ára strákur tekur þátt á HM sem hefst í kvöld. 15.12.2023 11:00
„Hjartað segir Gary Anderson en hausinn Luke Humphries“ Jólin eru ekki bara hátíð ljóss og friðar heldur einnig hátíð píluíþróttarinnar. Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst í Alexandra höllinni í London í kvöld. 15.12.2023 10:00
Bjarki Már hjá Veszprém til 2026 Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ungverska meistaraliðið Veszprém. 14.12.2023 16:31
Setti stigamet en lenti svo í útistöðum vegna boltans Giannis Antetokounmpo setti félagsmet þegar hann skoraði 64 stig í sigri Milwaukee Bucks á Indiana Pacers, 140-126, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann lenti svo í útistöðum eftir leikinn. 14.12.2023 14:00
„Ég eignaðist ekki börn til að vera ekkert með þeim“ Auður Íris Ólafsdóttir lét af störfum hjá Stjörnunni þar sem álagið sem fylgdi því að þjálfa tvö lið og ala upp tvö börn hafi reynst of mikið og hún sé úrvinda. 14.12.2023 09:01
Dómarinn sem var laminn útskrifaður af spítala Dómarinn sem var laminn í leik í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið útskrifaður af spítala. 13.12.2023 17:06