Gamli FH-ingurinn búinn að koma FCK í sextán liða úrslit: „Mjög klókur þjálfari“ Ólafur Kristjánsson hefur mikið álit á þjálfara FC Kaupmannahafnar sem er komið í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hann segir að handbragð hans sjáist greinilega á liðinu. 13.12.2023 15:00
Bjartsýnn að ná EM þrátt fyrir meiðsli sem há daglegu lífi Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, kveðst bjartsýnn á að vera klár í slaginn fyrir Evrópumótið í næsta mánuði. Hann glímir við erfið meiðsli sem há honum í daglegu lífi. 13.12.2023 09:00
Arnar Freyr í liði umferðarinnar Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður í handbolta, er í liði umferðarinnar í þýsku úrvalsdeildinni. 12.12.2023 16:31
Vilja að leikur verði endurtekinn vegna VAR-mistaka Club Brugge hefur óskað eftir því að leikur liðsins gegn Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni verði endurtekinn vegna dómaramistaka. 12.12.2023 15:31
Líkir undrabarni Arsenal við Wilshere Sextán ára ungstirni gæti spilað fyrir Arsenal þegar liðið mætir PSV Eindhoven í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 12.12.2023 13:31
Segir að United gæti þurft að bíða jafn lengi eftir titli og Liverpool Manchester United gæti þurft að bíða jafn lengi eftir Englandsmeistaratitlinum og Liverpool gerði á sínum tíma. Þetta segir sparkspekingurinn Ally McCoist. 12.12.2023 12:31
Segir að Liverpool hafi verið heppið að missa af Caicedo og Lavia Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar happi yfir því að liðið hafi misst af miðjumönnunum Moses Caicedo og Romeo Lavia. 12.12.2023 11:31
Dómarar slógust á körfuboltaleik barna Viðstöddum brá verulega í brún þegar dómarar byrjuðu að slást í körfuboltaleik fjórðu bekkinga í Denver í Bandaríkjunum. 12.12.2023 10:31
Ofurtölvan telur Magdeburg eiga þrettán prósent möguleika að verja titilinn Samkvæmt útreikningum tölfræðisérfræðingsins Julians Rux á Handballytics á Barcelona mesta möguleika á að vinna Meistaradeild Evrópu í handbolta. 11.12.2023 17:01
Mourinho lét boltastrákinn færa markverði Roma miða José Mourinho er engum líkur og sýndi það enn og aftur í leik Roma og Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 11.12.2023 16:01