Sonur LeBrons lék fyrsta leikinn eftir hjartastoppið Bronny James, sonur körfuboltagoðsagnarinnar LeBrons James, lék um helgina sinn fyrsta leik eftir að hann fór í hjartastopp í sumar. 11.12.2023 15:31
Mikael baunar á stuðningsmenn Brøndby Landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Neville Anderson, skaut létt á stuðningsmenn Brøndby eftir tilraun þeirra til að trufla undirbúning AGF fyrir mikilvægan leik. 11.12.2023 12:31
Þórir ósáttur við ákvörðun Alþjóða ólympíunefndarinnar: „Punktur!“ Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur sterkar skoðanir á því að rússnesku íþróttafólki verði leyft að keppa á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. 11.12.2023 11:00
Íhuga að halda HM í Sádi-Arabíu um sumar þrátt fyrir kæfandi hita Heimsmeistaramótið 2034 gæti farið fram um sumar þrátt fyrir að hitinn í Sádi-Arabíu geti farið upp í allt að fimmtíu gráður á þeim árstíma. 8.12.2023 17:01
Klopp búinn að finna mann til að fylla skarð Matips Svo virðist sem Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sé búinn að finna eftirmann Joëls Matip sem verður frá keppni næstu mánuðina. 8.12.2023 14:30
Maguire valinn leikmaður mánaðarins Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, hefur verið valinn besti leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 8.12.2023 13:31
Rahm fær meira í árslaun en Ronaldo og Messi til samans Nýr samningur Jons Rahm við LIV-mótaröðina í golfi gerir hann að langlaunahæsta íþróttamanni heims. Hann þénar meira en fótboltamennirnir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi til samans. 8.12.2023 13:00
Líkir Rice við Roy Keane Að mati Jamies Carragher, fyrrverandi leikmanns Liverpool, hefur Arsenal-maðurinn Declan Rice verið áhrifamesti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. Hann líkti honum jafnframt við mikla Manchester United-goðsögn. 8.12.2023 12:31
Sakar Rahm um að skemma golfið Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sakað Spánverjann Jon Rahm um að skemma golfíþróttina með því að semja við LIV. 8.12.2023 11:31
Ýmir yfirgefur Löwen en verður áfram í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn í handbolta, Ýmir Örn Gíslason, yfirgefur Rhein-Neckar Löwen næsta sumar. Hann hefur leikið með liðinu síðan í febrúar 2020. 8.12.2023 09:19