Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mikael baunar á stuðnings­menn Brøndby

Landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Neville Anderson, skaut létt á stuðningsmenn Brøndby eftir tilraun þeirra til að trufla undirbúning AGF fyrir mikilvægan leik.

Líkir Rice við Roy Keane

Að mati Jamies Carragher, fyrrverandi leikmanns Liverpool, hefur Arsenal-maðurinn Declan Rice verið áhrifamesti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. Hann líkti honum jafnframt við mikla Manchester United-goðsögn.

Sakar Rahm um að skemma golfið

Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sakað Spánverjann Jon Rahm um að skemma golfíþróttina með því að semja við LIV.

Sjá meira