Umfjöllun: Grænland - Ísland 14-37 | Gáfu Grænlendingum engin grið Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Grænlandi í fyrsta leik sínum í Forsetabikarnum á HM. 7.12.2023 18:31
Vilja Pogba(nn) í fjögur ár Saksóknari í íþróttamálum á Ítalíu hefur farið fram á að Paul Pogba, leikmaður Juventus, verði dæmdur í fjögurra ára keppnisbann fyrir lyfjamisferli. Ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu. 7.12.2023 16:00
Úlfur dæmdur í þriggja leikja bann í annað sinn á rúmu ári Úlfur Gunnar Kjartansson, leikmaður Hauka, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir brot í leik gegn Fram í Olís-deild karla í síðustu viku. 7.12.2023 15:23
„Get ekki tekið neitt sem konur segja um karlaboltann alvarlega“ Hinn mjög svo umdeildi Joey Barton fór hamförum á Twitter í gærkvöldi og birti hverja kvenfjandsamlegu færsluna á fætur annarri. Hann fékk bágt fyrir. 7.12.2023 14:31
Stuðningsmaður Palace reyndi að grýta Hodgson Stuðningsmaður Crystal Palace kastaði hlut í átt að knattspyrnustjóra liðsins, Roy Hodgson, eftir tapið fyrir Bournemouth, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. 7.12.2023 13:31
Viborg vill fá Frey Danska úrvalsdeildarliðið Viborg hefur áhuga á að ráða Frey Alexandersson sem þjálfara. 7.12.2023 13:00
Ungur Norðmaður skarst illa á bringu í íshokkíleik Norskur táningur varð fyrir slæmum meiðslum þegar hann skarst á bringu í íshokkíleik á dögunum. 7.12.2023 12:00
Haugasund búið að kaupa Hlyn frá Val Valur hefur selt Hlyn Frey Karlsson til norska úrvalsdeildarliðsins Haugasunds sem Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfar. 7.12.2023 10:13
Tíu bestu frumraunir landsliðskvenna Markvörðurinn ungi, Fanney Inga Birkisdóttir, átti eftirminnilega frumraun með íslenska fótboltalandsliðinu sem vann Danmörku í fyrradag. Í tilefni þess fór Vísir yfir eftirminnilegustu frumraunir landsliðskvenna Íslands. 7.12.2023 10:00
Lampard gæti fengið starf í Bandaríkjunum Frank Lampard, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, gæti fengið nýtt stjórastarf í Bandaríkjunum. 6.12.2023 17:01