Segir að einn bolti sé ekki nóg fyrir Clippers PJ Tucker, reynsluboltinn hjá Los Angeles Clippers, dró vandræði liðsins saman í eina setningu í nýlegu viðtali. 6.12.2023 16:30
Antony barmar sér yfir „ósanngjarnri“ gagnrýni Neville og félaga Brasilíumaðurinn Antony hefur sent fyrrverandi leikmönnum Manchester United tóninn fyrir það sem honum finnst vera ósanngjörn gagnrýni á hans frammistöðu inni á vellinum. 6.12.2023 16:02
Taylor Swift gæti haft áhrif á fallbaráttuna í Frakklandi Taylor Swift er ein vinsælasta og áhrifamesta tónlistarkona heims. Hún gæti meðal annars haft áhrif á botnbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.12.2023 13:30
Situr límdur við skjáinn að fylgjast með Njarðvíkingunum sínum Atvinnu- og landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, fylgist grannt með gengi sinna manna í Njarðvík sem hefur gengið flest í haginn í vetur. 6.12.2023 11:00
Ulrik Wilbek vill losna við kvennalandsliðið úr Viborg Borgarstjórinn í Viborg vill að danska kvennalandsliðið í fótbolta finni sér nýjan heimavöll, utan borgarinnar. 6.12.2023 10:31
Benóný skrifar undir hjá Gautaborg í dag KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson er á leið í læknisskoðun hjá sænska stórliðinu Gautaborg. 6.12.2023 10:21
„Án fjölskyldunnar myndi maður aldrei endast svona í þessu“ Elvari Má Friðrikssyni, landsliðsmanni í körfubolta, líkar lífið í Grikklandi vel. Hann er þakklátur fjölskyldu sinni og segir stuðning hennar ómetanlegan. Njarðvíkingurinn hefur þurft að aðlagast leikstíl PAOK sem er aðeins frábrugðin því sem hann á að venjast. 6.12.2023 09:01
Vill mæta öðrum þungavigtarboxara eftir að hafa slegið Fury niður Francis Ngannou er fullur sjálfstrausts eftir að hafa slegið Tyson Fury niður í bardaga þeirra og vill núna að berjast við annan þekktan þungavigtarboxara. 5.12.2023 16:31
Gamall United-maður gagnrýndur fyrir að þykjast hella sápu upp í son sinn Phil Bardsley, fyrrverandi leikmaður Manchester United og fleiri liða, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að þykjast þvo munn sonar síns með sápu. 5.12.2023 14:00
Pogba og Sancho voru alltaf seinir á æfingar Óstundvísi var mikið vandamál í herbúðum Manchester United samkvæmt Nemanja Matic, fyrrverandi leikmanni liðsins. Tvær af stjörnum United voru sérstaklega slæmar í þessum efnum. 5.12.2023 13:31