Fyrsti stjórinn sem rekinn er í vetur Sheffield United, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, hefur sagt knattspyrnustjóranum Paul Heckingbottom upp störfum. Hann er fyrsti stjóri deildarinnar sem er látinn taka pokann sinn í vetur. 5.12.2023 12:43
„Hann er bara þjálfarinn minn í höllinni og pabbi minn heima“ Andri Már Rúnarsson kann því vel að spila undir stjórn föður síns hjá Leipzig. Hann segir einnig mikla hjálp í Viggó Kristjánssyni, samherja sínum hjá liðinu. 5.12.2023 12:00
Conor íhugar forsetaframboð Conor McGregor hefur gefið í skyn að hann muni bjóða sig fram til forseta Írlands í næstu kosningum. 5.12.2023 11:00
Þurfti að læra að synda í djúpu lauginni eftir að allir miðjumennirnir meiddust Allt í einu var handboltamaðurinn Andri Már Rúnarsson kominn í risastórt hlutverk hjá Leipzig og þurfti að aðlagast því. Hann gerði það vel því hann fékk nýjan samning hjá þýska félaginu, aðeins nokkrum mánuðum eftir að hann kom til þess. 5.12.2023 10:00
Ofurtölvan spáir United hræðilegri niðurstöðu Ef reikningar ofurtölvu veðmálafyrirtækisins Bettingexpert rætist endar Manchester United neðar en liðið hefur nokkru sinni endað í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 4.12.2023 17:00
Keane trúði ekki sínum eigin augum þegar hann sá ömurlegan árangur United Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, trúði ekki eigin augum þegar hann sá skelfilegan árangur liðsins undir stjórn Eriks ten Hag á útivelli gegn sterkustu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. 4.12.2023 15:00
Harðlega gagnrýndur fyrir að stöðva ekki bardaga: „Líf fólks er í húfi“ Dana White, forseti UFC, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt dómara harðlega fyrir að vera of lengi að stöðva bardaga Jalins Turner og Bobbys Green um helgina. 4.12.2023 13:30
Stuðningsmaður Nantes stunginn til bana Stuðningsmaður Nantes lést af sárum sínum eftir að hafa verið stunginn fyrir leik liðsins gegn Nice í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn. 4.12.2023 11:30
Hefur ekki fyrirgefið Beckham og Ince fyrir að skemma HM-drauminn Michael Owen þolir ekki tvo fyrrverandi félaga sína í enska landsliðinu vegna dýrra mistaka þeirra á stórmóti. 1.12.2023 15:31
Rekinn nokkrum vikum eftir að ráðist var á hann Fabio Grosso hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Lyon í Frakklandi. Hann hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. 1.12.2023 12:30