Stuðningsmenn Augsburg kveðja Alfreð á sunnudaginn Alfreð Finnbogason er í miklum metum hjá þýska fótboltafélaginu Augsburg. Stuðningsmenn þess fá tækifæri til að kveðja hann með stæl um helgina. 1.12.2023 12:01
Segir að samband Swifts og Kelces sé hundrað prósent feik Bardagakonan fyrrverandi og núverandi OnlyFans fyrirsætan Paige VanZant varpaði fram kenningu um samband tónlistakonunnar Taylors Swift og NFL-leikmannsins Travis Kelce. 1.12.2023 10:00
Alexander í risastóra EM-hópnum Hinn 43 ára Alexander Petersson virðist vera meðal þeirra leikmanna sem koma til greina í EM-hóp íslenska handboltalandsliðsins. 1.12.2023 09:31
„Held að það veiki klárlega stöðu Eriks ten Hag“ Aron Jóhannsson og Ólafur Kristjánsson segja að það veiki stöðu Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hversu slakir leikmennirnir sem hann hefur fengið til liðsins hafa verið. 1.12.2023 09:00
Segir Rodgers ömurlega manneskju og versta stjóra sem hann hefur haft Ítalski fótboltamaðurinn Mario Balotelli skaut föstum skotum að Brendan Rodgers í sjónvarpsviðtali og sparaði ekki stóru orðin. 1.12.2023 07:30
Sjáðu mörkin á Kópavogsvelli Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Maccabi Tel Aviv, 1-2, þegar liðin áttust við í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í dag. 30.11.2023 15:34
Finnst Arsenal líklegri en í fyrra en segir enn einn stóran póst vanta Aroni Jóhannssyni finnst Arsenal líklegri til að vinna titil á þessu tímabili en því síðasta. 30.11.2023 14:45
Markaskorarinn ögraði með ísraelska fánanum Dan Biton, leikmaður Maccabi Tel Aviv, fagnaði marki sínu gegn Breiðabliki í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli með ísraelska fánann. 30.11.2023 14:27
Glímdi við fjárhagsáhyggjur fyrir andlátið Maddie Cusack, varafyrirliði Sheffield United sem lést í september, átti erfitt með að ná endum saman. Móðir hennar segir of mikla pressu á fótboltakonum. 30.11.2023 10:01
Útilokar ekki að spila á Íslandi en ætlar að anda rólega Fótboltamaðurinn Alex Þór Hauksson ætlar að taka sér góðan tíma í að ákveða næsta áfangastað á ferlinum. Hann útilokar ekki að spila á Íslandi á næsta tímabili. 30.11.2023 09:00