Alexander í risastóra EM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2023 09:31 Alexander Petersson byrjaði aftur að spila í vetur eftir að hafa verið hættur í eitt ár. vísir/diego Hinn 43 ára Alexander Petersson virðist vera meðal þeirra leikmanna sem koma til greina í EM-hóp íslenska handboltalandsliðsins. Á heimasíðu EHF, Evrópska handknattleikssambandsins, er listi yfir þá leikmenn sem koma til greina í EM-hóp Íslands. Athygli vekur að Alexander er á listanum en hann verður 44 ára á næsta ári. Hann tók skóna úr hillunni fyrir þetta tímabil og gekk í raðir Vals. Alexander var hins vegar lánaður til Al Arabi í Katar í nóvember. Nánast engar líkur eru þó á því að Alexander fari með á EM enda íslenska liðið afar vel skipað í stöðu hægri skyttu. Hópurinn á heimasíðu EHF telur 49 leikmenn en venjulega skila lið 35 manna hópi inn. Á listanum er meðal annars leikmaður sem er hættur, Finnur Ingi Stefánsson, og Guðmundur Guðmundsson er enn skráður þjálfari íslenska liðsins. Evrópumótið hefst 10. janúar og lýkur 24. janúar. Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Serbíu og Svartfjallalandi. Uppfært 10:30 Stóri íslenski EM-hópurinn, sem telur 35 leikmenn, hefur verið sendur út. Stóri EM-hópurinn Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6) Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (48/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (105/365) Hákon Daði Styrmisson, Eintracht Hagen (16/26) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (0/0) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Leikstjórnendur: Benedikt Óskarsson, Valur (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Vive Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix (29/60) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/254) Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (35/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (44/114) Hægra horn: Alexander Petterson, Valur (186/726) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (30/89) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (63/172) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (37/68) Sveinn Jóhannsson, GWD Minden (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Valur (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Á heimasíðu EHF, Evrópska handknattleikssambandsins, er listi yfir þá leikmenn sem koma til greina í EM-hóp Íslands. Athygli vekur að Alexander er á listanum en hann verður 44 ára á næsta ári. Hann tók skóna úr hillunni fyrir þetta tímabil og gekk í raðir Vals. Alexander var hins vegar lánaður til Al Arabi í Katar í nóvember. Nánast engar líkur eru þó á því að Alexander fari með á EM enda íslenska liðið afar vel skipað í stöðu hægri skyttu. Hópurinn á heimasíðu EHF telur 49 leikmenn en venjulega skila lið 35 manna hópi inn. Á listanum er meðal annars leikmaður sem er hættur, Finnur Ingi Stefánsson, og Guðmundur Guðmundsson er enn skráður þjálfari íslenska liðsins. Evrópumótið hefst 10. janúar og lýkur 24. janúar. Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Serbíu og Svartfjallalandi. Uppfært 10:30 Stóri íslenski EM-hópurinn, sem telur 35 leikmenn, hefur verið sendur út. Stóri EM-hópurinn Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6) Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (48/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (105/365) Hákon Daði Styrmisson, Eintracht Hagen (16/26) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (0/0) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Leikstjórnendur: Benedikt Óskarsson, Valur (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Vive Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix (29/60) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/254) Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (35/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (44/114) Hægra horn: Alexander Petterson, Valur (186/726) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (30/89) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (63/172) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (37/68) Sveinn Jóhannsson, GWD Minden (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Valur (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35)
Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6) Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (48/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (105/365) Hákon Daði Styrmisson, Eintracht Hagen (16/26) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (0/0) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Leikstjórnendur: Benedikt Óskarsson, Valur (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Vive Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix (29/60) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/254) Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (35/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (44/114) Hægra horn: Alexander Petterson, Valur (186/726) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (30/89) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (63/172) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (37/68) Sveinn Jóhannsson, GWD Minden (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Valur (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira