Sagði við Ten Hag að sér fyndist gaman að sjá United í vandræðum Spurning sem fréttamaður TNT Sports spurði Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur vakið talsverða athygli. 29.11.2023 15:30
Fyrrverandi leikmaður Leipzig lést aðeins 25 ára Fyrrverandi leikmaður RB Leipzig og fyrrverandi unglingalandsliðsmaður Þýskalands, Agyemang Diawusie, lést aðeins 25 ára. 29.11.2023 15:00
Þjálfarar mega ekki lengur vigta fimleikakrakka Samkvæmt nýjum reglum breska fimleikasambandsins mega þjálfarar ekki lengur vigta iðkendur. 29.11.2023 13:31
Guardiola minnist ótrúlegs Venables Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vottaði Terry Venables virðingu sína á blaðamannafundi í gær. 28.11.2023 16:00
Cech spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni í íshokkí Petr Cech, fyrrverandi markvörður Chelsea og Arsenal í fótbolta, þreytti frumraun sína í bresku úrvalsdeildinni í íshokkí um helgina. 28.11.2023 15:30
Segir slæma dómgæslu hafa áhrif á orðspor og lífsviðurværi fólks Knattspyrnustjóri Wolves, Gary O'Neil, var enn og aftur ósáttur við dómgæsluna eftir leik Úlfanna gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 28.11.2023 12:00
Svona lítur nýja píluspjaldið út Píluspjaldið sem verður notað á heimsmeistaramótinu í pílukasti var frumsýnt í gær. Gerðar hafa verið breytingar á einum reit þess. 28.11.2023 11:31
Segir að fótboltinn hafi leitt til andláts dóttur sinnar Enska fótboltafélagið Sheffield United rannsakar nú atburði sem gætu hafa leitt til andláts Maddy Cusack í september. 28.11.2023 10:00
Stærsta tap LeBrons á ferlinum LeBron James náði merkum áfanga þegar Los Angeles Lakers mætti Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann hafði samt litla ástæðu til að gleðjast eftir leik. 28.11.2023 09:30
Græddi meira á OnlyFans en fyrir að vinna bardaga í UFC Argentínsk bardagakonan græddi meira í gegnum OnlyFans aðgang sinn en fyrir að vinna bardaga í UFC. 28.11.2023 09:01