Svona lítur nýja píluspjaldið út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2023 11:31 Michael van Gerwen við píluspjaldið sem verður notað á HM. twitter-síða michaels van gerwen Píluspjaldið sem verður notað á heimsmeistaramótinu í pílukasti var frumsýnt í gær. Gerðar hafa verið breytingar á einum reit þess. Þrefaldi tuttugu reiturinn, sem flestir byrja á að kasta í, er ljósgrænn á nýja píluspjaldinu en ekki rauður eins og hann hefur verið. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen birti mynd af sér við nýja píluspjaldið á Twitter í gær og virtist nokkuð sáttur með það. ! It was a nice feeling to be at the media launch of the 2023/24 Paddy Power World Darts Championship! pic.twitter.com/aJvAfgyJiW— Michael Van Gerwen (@MvG180) November 27, 2023 Ljósgræni liturinn mun tóna við grænt sviðið í Alexandra höllinni í London þar sem HM fer fram. Þá verða græn ljós notuð til lýsa upp sviðið. Breytingin á píluspjaldinu er líka tilkomin vegna þess að grænt er á miðju sjónsviðinu og þægilegri litur að sjá en rauður og blár. Rannsóknir hafa leitt það í ljós. Leikmenn ættu því að geta verið nákvæmari í köstum og ekki jafn þreyttir í augunum eftir að mæna á reitina á spjaldinu. Dregið var í fyrstu umferðirnar á HM í gær. Titilvörn Michaels Smith hefst gegn Kevin Doets eða Stowe Buntz. Van Gerwen mætir Keane Barry eða Reynaldo Rivera og Luke Humphries, sem margir spá góðu gengi á HM, etur kappi við annað hvort Lee Evans eða Sandro Eric. Keppni á HM hefst 15. desember og lýkur 3. janúar næstkomandi. Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Þrefaldi tuttugu reiturinn, sem flestir byrja á að kasta í, er ljósgrænn á nýja píluspjaldinu en ekki rauður eins og hann hefur verið. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen birti mynd af sér við nýja píluspjaldið á Twitter í gær og virtist nokkuð sáttur með það. ! It was a nice feeling to be at the media launch of the 2023/24 Paddy Power World Darts Championship! pic.twitter.com/aJvAfgyJiW— Michael Van Gerwen (@MvG180) November 27, 2023 Ljósgræni liturinn mun tóna við grænt sviðið í Alexandra höllinni í London þar sem HM fer fram. Þá verða græn ljós notuð til lýsa upp sviðið. Breytingin á píluspjaldinu er líka tilkomin vegna þess að grænt er á miðju sjónsviðinu og þægilegri litur að sjá en rauður og blár. Rannsóknir hafa leitt það í ljós. Leikmenn ættu því að geta verið nákvæmari í köstum og ekki jafn þreyttir í augunum eftir að mæna á reitina á spjaldinu. Dregið var í fyrstu umferðirnar á HM í gær. Titilvörn Michaels Smith hefst gegn Kevin Doets eða Stowe Buntz. Van Gerwen mætir Keane Barry eða Reynaldo Rivera og Luke Humphries, sem margir spá góðu gengi á HM, etur kappi við annað hvort Lee Evans eða Sandro Eric. Keppni á HM hefst 15. desember og lýkur 3. janúar næstkomandi.
Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn