Annar Íslendingur til Örebro Selfyssingurinn Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Örebro. 27.11.2023 15:01
Týndi GPS-mæli þegar hann kastaði treyjunni sinni upp í stúku Joël Veltman, leikmaður Brighton, þurfti að finna stuðningsmanninn sem fékk treyjuna hans eftir leikinn gegn Nottingham Forest í flýti. 27.11.2023 14:30
Gera breytingar á píluspjaldinu fyrir HM Nýtt píluspjald verður frumsýnt á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í næsta mánuði. 27.11.2023 11:31
Fannst mark Garnachos flottara en mark Rooneys Gary Neville segir að markið sem Alejandro Garnacho skoraði fyrir Manchester United gegn Everton í gær sé flottasta mark sem hann hefur séð skorað með hjólhestaspyrnu. 27.11.2023 10:30
Fjögurra ára sonur Fodens kominn með módelsamning Þrátt fyrir að vera aðeins fjögurra ára er Ronnie Foden, sonur enska landsliðsmannsins Phils Foden, kominn með módelsamning. 27.11.2023 10:01
Þjálfari Barcelona kvartar yfir drulluskítugu og köldu íþróttahúsi Þjálfari handboltaliðs Barcelona gagnrýndi harðlega aðstæðurnar sem lið hans þurfti að spila við þegar það mætti Ademar León í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Honum fannst of kalt inni í íþróttahúsi Ademar og sagði það drulluskítugt þar að auki. 27.11.2023 09:30
Keane segir ummæli Ten Hags „algjört helvítis kjaftæði“ Roy Keane gaf lítið fyrir það þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Bruno Fernandes fyrir að leyfa Marcus Rashford að taka vítaspyrnu í 0-3 sigri liðsins á Everton í gær. 27.11.2023 08:30
Fannst Alisson vera stálheppinn að mark Dias var dæmt af Jamie Carragher segir að Alisson, markvörður Liverpool, hafi verið stálheppinn að mark Rúbens Dias, miðvarðar Manchester City, hafi verið dæmt af í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 27.11.2023 08:01
Fannst Kobbie Mainoo langbestur hjá United Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27.11.2023 07:30
Djokovic sagði enskum bullum að halda kjafti Novak Djokovic, fremsti tenniskappi heims, sagði hópi enskra aðdáenda að halda sér saman þegar þeir reyndu að trufla viðtal við hann eftir leik Serba og Englendinga í Davis bikarnum. 24.11.2023 16:01