Þjálfari Barcelona kvartar yfir drulluskítugu og köldu íþróttahúsi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2023 09:30 Carlos Ortega Perez var ekki sáttur eftir leik Barcelona gegn Ademar León í gær. getty/Diogo Cardoso Þjálfari handboltaliðs Barcelona gagnrýndi harðlega aðstæðurnar sem lið hans þurfti að spila við þegar það mætti Ademar León í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Honum fannst of kalt inni í íþróttahúsi Ademar og sagði það drulluskítugt þar að auki. Barcelona vann öruggan sigur Ademar, 25-39, en Carlos Ortega, þjálfari liðsins, var samt ekki sáttur í leikslok. Hann gagnrýndi aðstæður í León Sports Pavilion, heimahöll Ademar. Það var kannski ekki skrítið enda var aðeins þriggja stiga hiti inni í höllinni og hún auk þess skítug vegna framkvæmda. „Þetta er ekki ásættanlegt og ætti ekki að koma fyrir aftur,“ sagði Ortega eftir leikinn í León. „Leikmenn hituðu upp með vettlinga og sumir með húfur og voru í úlpum á bekknum. Skítugur völlur eykur líkur meiðslahættu. Ég hef haft samband við yfirmenn mína og þeir hafa kvartað til spænska handknattleikssambandsins.“ Ortega sagðist ekki hafa upplifað svona lagað áður á ferlinum. „Það er eitt að spila svona á sumrin en veturinn er kominn, klukkan er sjö að kvöldi og sólin sest. Við ættum ekki spila aftur í þessum aðstæðum. Völlurinn var í mjög slæmu ásigkomulagi,“ sagði Ortega sem var kalt á bekknum þrátt fyrir að vera í tveimur bolum. Hann vildi hins vegar ekki fara í úlpu. Barcelona er með tveggja stiga forskot á Bidasoa á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Spænski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Barcelona vann öruggan sigur Ademar, 25-39, en Carlos Ortega, þjálfari liðsins, var samt ekki sáttur í leikslok. Hann gagnrýndi aðstæður í León Sports Pavilion, heimahöll Ademar. Það var kannski ekki skrítið enda var aðeins þriggja stiga hiti inni í höllinni og hún auk þess skítug vegna framkvæmda. „Þetta er ekki ásættanlegt og ætti ekki að koma fyrir aftur,“ sagði Ortega eftir leikinn í León. „Leikmenn hituðu upp með vettlinga og sumir með húfur og voru í úlpum á bekknum. Skítugur völlur eykur líkur meiðslahættu. Ég hef haft samband við yfirmenn mína og þeir hafa kvartað til spænska handknattleikssambandsins.“ Ortega sagðist ekki hafa upplifað svona lagað áður á ferlinum. „Það er eitt að spila svona á sumrin en veturinn er kominn, klukkan er sjö að kvöldi og sólin sest. Við ættum ekki spila aftur í þessum aðstæðum. Völlurinn var í mjög slæmu ásigkomulagi,“ sagði Ortega sem var kalt á bekknum þrátt fyrir að vera í tveimur bolum. Hann vildi hins vegar ekki fara í úlpu. Barcelona er með tveggja stiga forskot á Bidasoa á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar.
Spænski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira