Þjálfari Barcelona kvartar yfir drulluskítugu og köldu íþróttahúsi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2023 09:30 Carlos Ortega Perez var ekki sáttur eftir leik Barcelona gegn Ademar León í gær. getty/Diogo Cardoso Þjálfari handboltaliðs Barcelona gagnrýndi harðlega aðstæðurnar sem lið hans þurfti að spila við þegar það mætti Ademar León í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Honum fannst of kalt inni í íþróttahúsi Ademar og sagði það drulluskítugt þar að auki. Barcelona vann öruggan sigur Ademar, 25-39, en Carlos Ortega, þjálfari liðsins, var samt ekki sáttur í leikslok. Hann gagnrýndi aðstæður í León Sports Pavilion, heimahöll Ademar. Það var kannski ekki skrítið enda var aðeins þriggja stiga hiti inni í höllinni og hún auk þess skítug vegna framkvæmda. „Þetta er ekki ásættanlegt og ætti ekki að koma fyrir aftur,“ sagði Ortega eftir leikinn í León. „Leikmenn hituðu upp með vettlinga og sumir með húfur og voru í úlpum á bekknum. Skítugur völlur eykur líkur meiðslahættu. Ég hef haft samband við yfirmenn mína og þeir hafa kvartað til spænska handknattleikssambandsins.“ Ortega sagðist ekki hafa upplifað svona lagað áður á ferlinum. „Það er eitt að spila svona á sumrin en veturinn er kominn, klukkan er sjö að kvöldi og sólin sest. Við ættum ekki spila aftur í þessum aðstæðum. Völlurinn var í mjög slæmu ásigkomulagi,“ sagði Ortega sem var kalt á bekknum þrátt fyrir að vera í tveimur bolum. Hann vildi hins vegar ekki fara í úlpu. Barcelona er með tveggja stiga forskot á Bidasoa á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Spænski handboltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Sjá meira
Barcelona vann öruggan sigur Ademar, 25-39, en Carlos Ortega, þjálfari liðsins, var samt ekki sáttur í leikslok. Hann gagnrýndi aðstæður í León Sports Pavilion, heimahöll Ademar. Það var kannski ekki skrítið enda var aðeins þriggja stiga hiti inni í höllinni og hún auk þess skítug vegna framkvæmda. „Þetta er ekki ásættanlegt og ætti ekki að koma fyrir aftur,“ sagði Ortega eftir leikinn í León. „Leikmenn hituðu upp með vettlinga og sumir með húfur og voru í úlpum á bekknum. Skítugur völlur eykur líkur meiðslahættu. Ég hef haft samband við yfirmenn mína og þeir hafa kvartað til spænska handknattleikssambandsins.“ Ortega sagðist ekki hafa upplifað svona lagað áður á ferlinum. „Það er eitt að spila svona á sumrin en veturinn er kominn, klukkan er sjö að kvöldi og sólin sest. Við ættum ekki spila aftur í þessum aðstæðum. Völlurinn var í mjög slæmu ásigkomulagi,“ sagði Ortega sem var kalt á bekknum þrátt fyrir að vera í tveimur bolum. Hann vildi hins vegar ekki fara í úlpu. Barcelona er með tveggja stiga forskot á Bidasoa á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar.
Spænski handboltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Sjá meira