Flugmenn fengnir til hjálpa við að bæta VAR Howard Webb, yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, leitaði til flugmanna til að hjálpa til að bæta VAR-dómgæsluna. 24.11.2023 15:31
Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu Ángel Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu eftir að þeir helltu bjór yfir hann í leiknum gegn Argentíu fyrr í vikunni. 24.11.2023 14:31
Komst að því að hann væri á einhverfurófi eftir ferilinn Fyrrverandi leikmaður í ensku úrvalsdeildinni var greindur með einhverfu á þessu ári. 24.11.2023 13:31
Gagnrýnir son sinn fyrir „djöfulli heimskulegt“ plan Faðir hnefaleikakappans Tysons Fury, John Fury, hefur gagnrýnt hann fyrir það sem hann kallar heimskulegt plan í bardaganum gegn Francis Ngannou. 24.11.2023 13:00
Ganverskur þingmaður bað Maguire afsökunar Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska fótboltalandsliðsins, hefur samþykkt afsökunarbeiðni frá þingmanni í Gana sem henti gaman að honum. 23.11.2023 16:00
Popovich bað stuðningsmennina að hætta að púa á Leonard Gregg Popovich bað stuðningsmenn San Antonio Spurs að hætta að púa á Kawhi Leonard, fyrrverandi leikmann liðsins, í miðjum leik. 23.11.2023 13:32
Mæta Ísrael í umspilinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2024. 23.11.2023 11:15
Hélt að það væri verið að gera at í sér Nýliðar ÍR hafa komið flestum á óvart það sem af er tímabili í Olís-deild kvenna. Þjálfari liðsins segir gengið framar vonum en ÍR-ingar hafi haft nokkuð stóra drauma fyrir tímabilið. Hún bjóst alls ekki við því að fara út í þjálfun þegar leikmannaferlinum lauk. 23.11.2023 09:01
Meistararnir í neðsta styrkleikaflokki Nokkuð ljóst virðist vera hvaða andstæðinga úr neðsta styrkleikaflokki liðin vilja forðast þegar dregið verður í riðla á EM 2024 í fótbolta karla. 22.11.2023 17:01
England tapaði fyrir Úsbekistan Margir ráku eflaust upp stór augu þegar þeir sáu úrslitin í leik Englands og Úsbekistans í sextán liða úrslitum á HM U-17 ára í fótbolta karla sem fer fram í Indónesíu. 22.11.2023 16:01