Rændi Manzano Úkraínumenn víti og EM-sætinu? Úkraínumenn töldu sig svikna um vítaspyrnu í uppbótartíma gegn Ítalíu í hreinum úrslitaleik um sæti á EM í Þýskalandi á næsta ári. 21.11.2023 11:27
Úthúðað af þjálfara og samherjum eftir tvö gul á þrjátíu sekúndum Sergino Dest var ekki vinsælasti maðurinn í bandaríska landsliðshópnum eftir leikinn gegn Trínidad og Tóbagó í gær. 21.11.2023 10:30
Tommi Steindórs greindi hálstak Draymons Green Meðal þess sem verður farið yfir í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er leikbannið sem Draymond Green fékk fyrir að taka Rudy Gobert hálstaki. 20.11.2023 17:46
Kennie fylgir Rúnari til Fram Daninn Kennie Chopart, fyrrverandi fyrirliði KR, er genginn í raðir Fram. Þar hittir hann fyrir Rúnar Kristinsson, gamla þjálfarann sinn hjá KR. 20.11.2023 16:25
Teitur lofsamar Tómas Val: „Þessi gæi er með allan pakkann“ Teitur Örlygsson hélt áfram að lofsama Tómas Val Þrastarson, leikmann Þórs Þ., í síðasti þætti Subway Körfuboltakvölds. 20.11.2023 15:31
Faðir Firminos lést í fjölskylduferð Roberto Firmino, fyrrverandi leikmaður Liverpool, varð fyrir miklu áfalli þegar faðir hans lést á laugardagskvöldið. 20.11.2023 15:01
Segir Arteta hafa svert ímynd Arsenal David Dein, fyrrverandi varaforseti Arsenal, segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, hafi svert ímynd þess með ummælum sínum um dómara eftir tapið fyrir Newcastle United á dögunum. 20.11.2023 14:30
Gerrard skiptir um skoðun og segir Ronaldo besta leikmann allra tíma Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði Liverpool og núverandi þjálfari Al-Ettifaq, virðist vera búinn að skipta um skoðun á því hver besti leikmaður allra tíma er. 20.11.2023 11:31
Völdu byrjunarliðið fyrir umspilið: Orri fremstur en ósammála um markmanninn Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson fengu það verkefni að velja byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir EM-umspilið sem það fer væntanlega í mars á næsta ári. 20.11.2023 10:30
Utan vallar: Gleyma ekki sínum grindvíska bróður Aðdáundarvert hefur verið að fylgjast með því hversu þétt íþróttahreyfingin hefur staðið við bakið á Grindvíkingum vegna ástandsins þar í bæ. 18.11.2023 10:01