Ætlar ekki að áfrýja þrátt fyrir að hafa fundist hann vera rændur í Ríad Francis Ngannou ætlar ekki að áfrýja þeirri ákvörðun að dæma Tyson Fury sigur í bardaga þeirra um helgina. 2.11.2023 16:30
Markahæsti línumaðurinn í Þýskalandi: „Hef mjög gaman af því að skora“ Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, er spenntur fyrir leikjunum gegn Færeyjum sem eru þeir fyrstu undir stjórn nýs þjálfara, Snorra Steins Guðjónssonar. Eyjamaðurinn kveðst ánægður með frammistöðu sína í Þýskalandi í vetur. 2.11.2023 15:01
Neville lætur Martial heyra það: „Hann ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni“ Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur látið franska framherjann Anthony Martial heyra. Að mati Nevilles á Martial ekki að spila fyrir United. 2.11.2023 14:31
„Geri ráð fyrir að við leggjum meiri áherslu á hraðaupphlaup en áður“ Bjarki Már Elísson er kominn aftur á ferðina eftir að hafa gengist undir aðgerð. Hann hlakkar til fyrstu leikjanna undir stjórn nýs landsliðsþjálfara. 2.11.2023 13:58
Ronaldo bað um að dómara yrði skipt út af Cristiano Ronaldo var langt frá því að vera sáttur við dómara leiksins Al-Nassr og Al-Ettifaq og bað um að honum yrði skipt af velli. 2.11.2023 13:31
Skapofsmaðurinn í rauðu peysunni allur: Þrír titlar, stólakast og einstök arfleið Bob Knight, einn þekktasti og sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólakörfuboltans, lést í gær. Hann gerði Indiana þrisvar sinnum að meisturum en var einnig þekktur fyrir mikið skap og að láta reiði sína bitna á ýmsum nærliggjandi hlutum. 2.11.2023 12:00
Sagði Albert uppgötvun tímabilsins og kallaði hann hinn íslenska Dybala Albert Guðmundsson hefur farið á kostum með Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og fékk skemmtilegt hrós í vinsælu hlaðvarpi. 2.11.2023 11:31
„Langar ekkert að fara þaðan sem manni líður vel“ Ísak Bergmann Jóhannesson nýtur lífsins út í ystu æsar hjá Fortuna Düsseldorf. Hann vonast til að spila með liðinu í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 2.11.2023 11:00
Hafði ekki skorað í ár en gerði svo þrennu: „Þetta eru tómatsósuáhrifin“ Ísak Bergmann Jóhannesson segir að leikur Fortuna Düsseldorf gegn Unterhaching í þýsku bikarkeppninni í fyrradag sé einn af hans eftirminnilegustu á ferlinum. Skagamaðurinn skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í leiknum og lagði auk þess upp eitt mark. 2.11.2023 09:01
Mæta Angóla nokkrum dögum fyrir leik liðanna á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tekur þátt á æfingamóti í Noregi í aðdragandanum fyrir HM þar í landi. 1.11.2023 15:24