Finnst United spila nákvæmlega eins hjá Ten Hag og hjá Solskjær og Mourinho Þrátt fyrir að Erik ten Hag hafi bara tekið við Manchester United fyrir einu og hálfu ár finnst Jamie Carragher eins og liðið virðist vera á endastöð. Hann sér ekki mikla breytingu á frammistöðu United undir stjórn Ten Hags og forvera hans í starfi. 27.10.2023 14:00
Vestri semur við markvörð sem var eitt sinn undir smásjá Milan Nýliðar Vestra eru byrjaðir að styrkja sig fyrir tímabilið sem framundan er í Bestu deild karla. 27.10.2023 13:00
Gáfu liðsrútu Dortmund stöðumælasekt fyrir utan St James' Park Borussia Dortmund vann afar mikilvægan sigur á Newcastle United á St James' Park í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Ekki gekk þó allt vel hjá Dortmund-mönnum á leikdag. 27.10.2023 12:31
Leikmaður Villa huggaði stuðningsmann eftir að öryggisvörður grætti hann Moussa Diaby, leikmaður Aston Villa, bjargaði deginum fyrir ungan stuðningsmann í gær. 27.10.2023 12:00
Pabbi Furys skoraði á Mike Tyson í slag John Fury, pabbi boxarans Tysons Fury, stal senunni á blaðamannafundi fyrir bardaga sonarins gegn Francis Ngannou. 27.10.2023 11:31
Leikið á aðfangadag í ensku úrvalsdeildinni Í fyrsta sinn frá 1995 og aðeins í annað sinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar verður leikið á aðfangadag jóla. 26.10.2023 22:00
Shearer og Owen hafa ekki talast við í fjögur ár Michael Owen hefur ekki rætt við Alan Shearer síðan þeir deildu opinberlega vegna ævisögu þess fyrrnefnda fyrir fjórum árum. 26.10.2023 16:32
Grindvíkingar fá króatískan miðherja Karlalið Grindavíkur í körfubolta hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru. 26.10.2023 15:30
Sjáðu þegar Haaland losaði um stífluna, markið sem knésetti Newcastle og seinni hálfleiks þrennuna Alls voru 28 mörk skoruð í Meistaradeild Evrópu í gær. Þau má öll sjá inni á Vísi. 26.10.2023 15:01
Keflavík mætir Keflavík í bikarnum Keflavík mætir b-liði sínu í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna í körfubolta. Dregið var í sextán liða úrslit bikarkeppninnar í dag. 25.10.2023 16:24