Verður VAR-dómari hjá Liverpool í fyrsta sinn frá því Van Dijk meiddist gegn Everton Dómarinn sem var í VAR-herberginu á frægum leik Everton og Liverpool haustið 2020 verður VAR-dómari í fyrsta sinn síðan þá hjá Liverpool um helgina. 19.10.2023 07:30
Bellingham ætlar að vera hjá Real Madrid næstu 10-15 árin Jude Bellingham spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni á næstu árum, allavega ef marka má nýleg ummæli hans. 18.10.2023 15:32
Sigur á Kanada kemur Reggístrákunum hans Heimis í Suður-Ameríkukeppnina Til að komast í Suður-Ameríkukeppnina í Bandaríkjunum á næsta ári þarf Jamaíka að slá Kanada út. 18.10.2023 14:31
Ratcliffe finnst kaupin á Casemiro dæmi um slæma kaupstefnu United Sir Jim Ratcliffe, sem mun væntanlega eignast fjórðungshlut í Manchester United, finnst félagið hafa farið illa að ráði sínu í leikmannakaupum á undanförnum árum. Að hans mati eru kaupin Brasilíumanninum Casemiro eitt dæmi um það. 18.10.2023 12:01
Neymar fór grátandi af velli þegar Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ, 2-0, í undankeppni HM 2026 í gær. Til að bæta gráu ofan á svart fór stórstjarnan Neymar meiddur af velli í fyrri hálfleik. 18.10.2023 10:01
Danir fengu það óþvegið eftir skandalinn gegn San Marinó: Sex með lægstu einkunn Danskir fótboltaáhugamenn eru í hálfgerðu áfalli eftir frammistöðu karlalandsliðsins í fótbolta gegn San Marinó. 18.10.2023 09:30
„Þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti“ Jude Bellingham gat ekki annað en skellihlegið þegar Chelsea-goðið Gianfranco Zola notaði ansi sérstaka leið til að lýsa því hversu langt Real Madrid-maðurinn væri kominn miðað við aldur. 18.10.2023 09:01
Þjálfari San Marinó sakar Dani um óheiðarleika Fabrizio Costantini, þjálfari karlalandsliðsins San Marinó í fótbolta, segir að Danir hafi sýnt af sér óíþróttamannslega hegðun í leik liðanna í undankeppni EM 2024 í gær. 18.10.2023 07:59
Thompson gæti yfirgefið Golden State næsta sumar Klay Thompson hefur leikið allan sinn feril í NBA-deildinni með sama liðinu, Golden State Warriors. Það gæti breyst næsta sumar. 17.10.2023 16:31
Karólína markahæst í Þýskalandi Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á tímabilinu en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. 17.10.2023 13:31
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti