McIlroy í þokkalegum málum en Lambrechts þoldi ekki pressuna Rory McIlroy lék annan hringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi á einu höggi undir pari. 21.7.2023 14:33
Fór holu í höggi á frumraun sinni á risamóti Ástralski kylfingurinn Travis Smyth gleymir deginum í dag eflaust seint enda fór hann holu í höggi á Opna breska meistaramótinu í golfi. 21.7.2023 11:31
Harman marserar áfram á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með þriggja högga forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Annar keppnisdagur mótsins er hafinn. 21.7.2023 10:30
Gat ekki annað en hlegið þegar VAR-dómurinn var kynntur Fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins og sérfræðingur BBC, gat ekki varist hlátri þegar dómari upphafsleiks HM kynnti VAR-dóm fyrir áhorfendum á vellinum. 20.7.2023 15:01
Áhugamaðurinn og Fleetwood efstir á Opna breska Áhugamaðurinn Christo Lamprecht og Tommy Fleetwood eru efstir og jafnir á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í dag. 20.7.2023 14:02
Neymar ætlar að vera áfram hjá PSG þrátt fyrir mótmæli stuðningsmannanna Þrátt fyrir að hópur stuðningsmanna Paris Saint-Germain vilji losna við hann verður Neymar áfram hjá frönsku meisturunum. 20.7.2023 11:30
Himnalengjan sem hefur slegið í gegn á Opna breska Senuþjófur fyrstu klukkutímanna á Opna breska meistaramótinu í golfi er suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht. 20.7.2023 10:42
Haukur fylgir bróður sínum til Lille Haukur Andri Haraldsson er genginn í raðir Lille í Frakklandi. Þar hittir hann fyrir bróður sinn, Hákon Arnar. 20.7.2023 09:12
Vonast til að ljúka níu ára eyðimerkurgöngu: „Hefði ekki getað beðið um betri undirbúning“ Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segir að undirbúningurinn fyrir Opna breska meistaramótið í golfi hafi verið fullkominn. Hann ætlar að binda endi á níu ára bið eftir sigri á risamóti um helgina. 19.7.2023 15:30
Sigvaldi og norsku stjörnurnar samþykkja launalækkun Sigvaldi Guðjónsson er meðal leikmanna Kolstad sem hafa samþykkt að taka á sig lækkun launa vegna fjárhagsvandræða liðsins. 19.7.2023 13:54