Sigvaldi og norsku stjörnurnar samþykkja launalækkun Sigvaldi Guðjónsson er meðal leikmanna Kolstad sem hafa samþykkt að taka á sig lækkun launa vegna fjárhagsvandræða liðsins. 19.7.2023 13:54
Gunnar Heiðar tekur við Njarðvík Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. 19.7.2023 13:28
Gunnhildur Yrsa hætt í landsliðinu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Hún lék sinn síðasta landsleik þegar Ísland sigraði Austurríki, 0-1, í vináttulandsleik í gær. 19.7.2023 09:17
Hallgrímur framlengir við KA Fótboltamaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson hefur framlengt samning sinn við KA til 2025. 18.7.2023 16:30
Nýliðarnir fá meistarana í heimsókn í fyrsta leiknum í efstu deild Álftanes mætir Íslandsmeisturum Tindastóls í fyrsta leik sínum í efstu deild. Búið er að gefa út leikjadagskrá fyrir Subway-deildirnar í körfubolta. 18.7.2023 16:01
Valur fær fjórða leikmanninn í glugganum Íslandsmeistarar Vals halda áfram að eflast fyrir seinni hluta tímabilsins. Valur hefur samið við fjóra leikmenn á undanförnum vikum. 18.7.2023 15:30
Janus Daði til Magdeburg Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið. 18.7.2023 11:02
Lýsa Formúlunni áfram á Viaplay: „Spennan er mikil“ Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson munu áfram lýsa Formúlu 1 á Viaplay. 18.7.2023 10:00
Spútnikliðið styrkist FH, spútniklið Bestu deildar kvenna, hefur fengið liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins. Alma Mathiesen er gengin í raðir FH frá Stjörnunni. 17.7.2023 17:30
Þórir til Stólanna Körfuboltamaðurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er genginn í raðir Íslandsmeistara Tindastóls. 17.7.2023 15:56