Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Grétar Rafn ráðinn til Leeds

Grétar Rafn Steinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, hefur verið ráðinn til enska B-deildarliðsins Leeds United.

Starfsmaður Grindavíkur hlaut skurð eftir spark frá leikmanni Gróttu

Grindvíkingar taka undir yfirlýsingu Gróttu sem félagið sendi frá sér eftir hitaleik í Lengjudeild karla í gær. Þeir segja þó rangt að starfsmaður Grindavíkur hafi ráðist á leikmann Gróttu og starfsmaðurinn hafi sjálfur orðið fyrir árás. Grindvíkingar eru ósáttir við fréttaflutning af málinu.

Sjá meira