Grétar Rafn ráðinn til Leeds Grétar Rafn Steinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, hefur verið ráðinn til enska B-deildarliðsins Leeds United. 17.7.2023 14:31
Hóta að skera þrjá putta af Vlahovic ef hann kemur til PSG Stuðningsmenn Paris Saint-Germain virðast ekkert alltof spenntir fyrir því að fá serbneska framherjann Dusan Vlahovic frá Juventus og hafa hótað honum limlestingum. 17.7.2023 13:00
Starfsmaður Grindavíkur hlaut skurð eftir spark frá leikmanni Gróttu Grindvíkingar taka undir yfirlýsingu Gróttu sem félagið sendi frá sér eftir hitaleik í Lengjudeild karla í gær. Þeir segja þó rangt að starfsmaður Grindavíkur hafi ráðist á leikmann Gróttu og starfsmaðurinn hafi sjálfur orðið fyrir árás. Grindvíkingar eru ósáttir við fréttaflutning af málinu. 17.7.2023 12:16
Allt að verða klappað og klárt og Hákon fer í læknisskoðun hjá Lille í dag FC Kaupmannahöfn og Lille hafa komist að samkomulagi um kaup franska liðsins á íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni. 17.7.2023 11:00
Janus Daði mætti ekki á æfingu Kolstad Samkvæmt upplýsingum TV 2 í Noregi mætti Janus Daði Smárason ekki á fyrstu æfingu undirbúningstímabilsins hjá Kolstad. 17.7.2023 10:29
Kolstad staðfestir alvarleg fjárhagsvandræði og launalækkanir Nýríka norska handboltafélagið Kolstad virðist ekki vera svo ríkt eftir allt saman. Félagið hefur staðfest að það eigi í fjárhagserfiðleikum og ráðast þurfi í niðurskurð. 11.7.2023 16:30
Fannst erfitt þegar Guardiola sagði hann of feitan Kalvin Phillips, leikmanni Manchester City, fannst erfitt að kyngja því þegar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri liðsins, sagði að hann væri of þungur. 11.7.2023 15:30
Saga reyndi að taka Audda á taugum í Besta þættinum: „Þessi hæna getur ekki rassgat“ Saga Garðarsdóttir og Auðunn Blöndal mættust í Besta þættinum þar sem lið KR og Tindastóls áttust við. Í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. 11.7.2023 13:31
Annar íslenskur hornamaður til Portúgals Handboltamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson er genginn í raðir Sporting frá Lissabon. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 11.7.2023 13:25
„Þeir ætla mér leiðtogahlutverk og ég á að vera aðalleikstjórnandi“ Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, segist vera að taka stærsta skrefið á ferlinum með því að ganga í raðir PAOK í Grikklandi. 11.7.2023 13:00