Sádarnir halda áfram að plokka skrautfjaðrirnar af Seríu A Ekkert lát virðist á félagaskiptum stjarna úr fótboltaheiminum til Sádi-Arabíu. Nú virðist einn besti miðjumaður ítölsku úrvalsdeildarinnar á leið til Sadí-Arabíu. 10.7.2023 15:31
„Algjört eitur fyrir trúverðugleikann í íþróttaheiminum“ Formaður danska handknattleikssambandsins segir að umhverfi bestu dómara í handboltaheiminum verði að vera öruggt. 10.7.2023 14:31
Vilja skipta á Vlahovic og Lukaku Juventus er tilbúið að selja Dusan Vlahovic til Chelsea, að því gefnu að félagið fái Romelu Lukaku í staðinn. 10.7.2023 13:00
Elvar Már til Grikklands Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við PAOK í Grikklandi. Hann kemur til liðsins frá Rytas Vilnius í Litáen. 10.7.2023 09:42
Segir af sér sem fyrirliði Dortmund Marco Reus hefur sagt af sér sem fyrirliði Borussia Dortmund eftir að hafa gengt þeirri stöðu í fimm ár. 7.7.2023 15:45
Dæmd úr leik fyrir að nota fjarlægðarmæli Kylfingur var dæmdur úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi af ansi sérstakri ástæðu. 7.7.2023 10:30
Grealish heldur áfram að djamma: Þeytti skífum á Ibiza Enski landsliðsmaðurinn Jack Grealish heldur ótrauður áfram að djamma, nú síðast á Ibiza. 7.7.2023 09:30
Midtjylland kynnir Sverri Inga með dramatísku myndbandi Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason er genginn í raðir Midtjylland í Danmörku frá PAOK í Grikklandi. 7.7.2023 08:30
„Þessi skandall verður hundrað sinnum verri ef allar upplýsingar koma fram“ Einn besti línumaður allra tíma er ekki hissa á uppljóstrunum TV 2 í heimildamynd um hagræðingu úrslita í handbolta. Hann segist hafa grunað að brögð væru í tafli um langa hríð. 7.7.2023 08:01
Kennir Guardiola um hnignun þýska landsliðsins Bastian Schweinsteiger segir að Pep Guardiola eigi sök á slæmu gengi þýska fótboltalandsliðsins á undanförnum árum. Hann segir að Þjóðverjar hafi tapað gildum sínum vegna Guardiola. 7.7.2023 07:30