Ronaldo kominn með nýjan þjálfara Cristiano Ronaldo og félagar hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu eru komnir með nýjan þjálfara. 6.7.2023 16:32
Kanervo endurnýjar kynnin við Stjörnuna Stjarnan hefur samið við finnska körfuboltamanninn Antti Kanervo um að leika með liðinu í Subway-deild karla. 6.7.2023 14:00
Eigandi Tottenham ætlar að láta Bayern blæða fyrir að tala við Kane Daniel Levy, eigandi Tottenham, er afar ósáttur við að Þýskalandsmeistarar Bayern München hafi rætt við Harry Kane. 6.7.2023 11:31
Notuðu tálbeitu til að góma formann dómaranefndar EHF TV 2 notaði tálbeitu til að ræða við Dragan Nachevski sem var settur af sem formaður dómaranefndar EHF í maí vegna gruns um hagræðingu úrslita í handbolta. Samtal Nachevskis og tálbeitunnar var sýnt í fyrri hluta heimildamyndarinnar Grunsamlegur leikur sem var frumsýnd í gær. 6.7.2023 10:31
Beckham vill fá Hazard Þrátt fyrir að hafa fengið Lionel Messi og Sergio Busquets til Inter Miami er David Beckham, eigandi félagsins, ekki saddur og vill fá fleiri stórstjörnur. 6.7.2023 08:31
Skellti sér út að hlaupa þegar hún frétti að Ísland væri komið á HM Ein reyndasta handboltakona landsins var að vonum ánægð þegar í ljós kom að Ísland yrði meðal þátttökuþjóða á HM 2023. 6.7.2023 08:31
Haaland feðgar dönsuðu við Abba á Ibiza Markamaskínan hjá Manchester City, Erling Haaland, skemmtir sér vel í sumarfríinu sínu. 6.7.2023 08:00
Braut glerþakið í gær: „Vil ekki vera sú fyrsta og eina“ Hannah Dingley braut blað í enskri fótboltasögu í gær þegar hún varð fyrsta konan til að stýra karlaliði sem spilar í einum af fjórum efstu deildunum á Englandi. 6.7.2023 07:31
Viktor Gísli átti vörslu ársins í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti bestu markvörslu Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. 5.7.2023 12:00
Frumsýna heimildamynd um víðtækt dómarasvindl í handbolta Í kvöld verður fyrri hluti heimildamyndar um hagræðingu úrslita í handbolta frumsýndur á TV 2 í Danmörku. 5.7.2023 11:00