Verður fyrsta konan til að stýra ensku atvinnumannaliði Forest Green Rovers hefur brotið blað í enskri fótboltasögu með því að ráða konu sem knattspyrnustjóra liðsins. 5.7.2023 09:30
Mount staðfestir brottför frá Chelsea í dramatísku myndbandi Enski landsliðsmaðurinn Mason Mount hefur staðfest að hann sé á leið til Manchester United frá Chelsea. 5.7.2023 09:01
Sjáðu Dag opna markareikninginn í MLS Dagur Dan Þórhallsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Orlando City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. 5.7.2023 08:30
Jordan ekki hrifinn af sambandi sonar síns og fyrrverandi konu Pippens Michael Jordan er ekki hrifinn af sambandi sonar síns, Marcus, og fyrrverandi eiginkonu Scotties Pippen, Lörsu. 5.7.2023 08:01
Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. 5.7.2023 07:30
„Ekkert skemmtilegra í heiminum en að vinna medalíu með bestu vinum þínum“ Andri Már Rúnarsson skoraði fimm mörk þegar Ísland vann Serbíu, 27-23, í leiknum um bronsið á HM U-21 árs liða í Berlín í dag. 2.7.2023 23:30
„Við erum allir í skýjunum“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var ein af hetjum íslenska U-21 árs landsliðsins sem vann til bronsverðlauna á HM í dag. 2.7.2023 16:00
Umfjöllun: Ísland - Serbía 27-23 | Strákarnir í sögubækurnar Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri tryggði sér bronsverðlaun á HM með sigri á Serbíu í dag, 27-23. Ísland jafnaði þar með besta árangur sinn á HM í þessum aldursflokki. 2.7.2023 15:41
„Vona innilega að þeir vinni medalíu þótt þeir nái ekki að jafna árangur okkar“ Arnór Atlason hefur hrifist af frammistöðu íslenska landsliðsins á HM U-21 árs í handbolta karla og telur möguleikana í leiknum um bronsið í dag góða. 2.7.2023 12:50
Arnór skilur sáttur við Danina: „Mikill munur á að lenda í fimmta sæti eða því áttunda“ Arnór Atlason var ánægður með að dönsku strákarnir hans hefðu tryggt sér 5. sætið á HM U-21 árs liða með sigri á Portúgal, 30-25, í dag. 2.7.2023 12:28