Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Uppselt á úrslitaleikinn á HM

Uppselt er á úrslitaleik heimsmeistaramóts U-21 árs í handbolta karla. Leikið er í Max Schmeling höllinni í Berlín.

„Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“

Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag.

Spilað á slóðum Dags

Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar.

Úrslitastund í Berlín

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar.

Sjá meira