Liverpool búið að klófesta argentínska heimsmeistarann Liverpool hefur náð samkomulagi við Brighton um kaup á argentínska heimsmeistaranum Alexis Mac Allister. 5.6.2023 10:28
Ætla að fá Kane fyrir Benzema Real Madrid gæti reynt að fá Harry Kane til að fylla skarð Karims Benzema sem er á förum frá félaginu. 5.6.2023 10:00
Fögnuðu bikartitlinum með Elton John og sungu „Your Song“ Leikmenn og þjálfarar Manchester City fögnuðu bikarmeistaratitlinum með sjálfum Elton John. 5.6.2023 09:31
Laganna vörður innan vallar sem utan Soffía Ummarin Kristinsdóttir er ein fárra kvenna sem dæma fótboltaleiki á efsta getustigi hér á landi. Hún nýtur sín vel í dómarahlutverkinu og stefnir hátt. 5.6.2023 09:00
Ákvörðun Benzemas kom Ancelotti í opna skjöldu Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að ákvörðun Karims Benzema að yfirgefa félagið hafi komið sér á óvart. 5.6.2023 08:31
Réðust á átta ára strák með heilakrabbamein og kveiktu í treyju hans Stuðningsmenn franska úrvalsdeildarliðsins Ajaccio urðu sér til skammar á leik liðsins við Marseille í gær. Þeir réðust á átta ára gamlan stuðningsmann Marseille sem glímir við krabbamein í heila. 5.6.2023 08:00
Miami skrúfaði frá hitanum í fjórða leikhluta og jafnaði Miami Heat jafnaði metin í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta með þriggja stiga sigri á Denver Nuggets í nótt, 108-111. 5.6.2023 07:31
„Ekki ráðinn til að vera einhver já-maður“ Arnór Atlason hlakkar til að vinna með Snorra Steini Guðjónssyni við þjálfun íslenska karlalandsliðsins í handbolta. 3.6.2023 08:01
Stóri Sam hættur með Leeds sem vill fá Rodgers Sam Allardyce verður ekki áfram knattspyrnustjóri Leeds United. Félagið hefur augastað á Brendan Rodgers. 2.6.2023 14:31
Glódís meðal bestu leikmanna Evrópu í vetur Glódís Perla Viggósdóttir er ein af tíu bestu leikmönnum tímabilsins í Evrópu að mati vefmiðilsins Goal.com. 2.6.2023 11:00