Carmelo Anthony hættur í körfubolta Körfuboltamaðurinn Carmelo Anthony hefur lagt skóna á hilluna. Hann er níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA og þrefaldur Ólympíumeistari. 22.5.2023 18:01
Besta upphitunin: „Þetta var djöfulsins puð“ Sandra Sigurðardóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 5. umferð Bestu deildar kvenna. 22.5.2023 16:00
Birgir Steinn í Mosfellsbæinn Birgir Steinn Jónsson er genginn í raðir bikarmeistara Aftureldingar. Hann hefur verið besti leikmaður Gróttu undanfarin ár. 22.5.2023 15:28
„Guði sé lof að Spurs fékk fyrsta valrétt en ekki Charlotte“ Strákarnir í Lögmáli leiksins eru ánægðir með að San Antonio Spurs hreppti fyrsta valrétt í nýliðavalinu í NBA-deildinni og Victor Wembanyama fái að vinna með hinum aldna Gregg Popovich. 22.5.2023 15:00
Forseti La Liga drullar yfir Vinícius Junior Javier Tebas, forseti La Liga, hefur brugðist við ummælum Vinícius Junior, leikmanns Real Madrid, um að spænska úrvalsdeildin tilheyri núna rasistum. 22.5.2023 14:31
Nikolaj jafnaði markamet Heimis Karls Nikolaj Hansen jafnaði markamet Víkings í efstu deild þegar hann skoraði í sigri liðsins á HK í gær. 22.5.2023 12:31
Golfkennarinn sem fór holu í höggi á PGA og upplifði drauminn Óvænt stjarna varð til á PGA-meistaramótinu í golfi um helgina. Það var Bandaríkjamaðurinn Michael Block sem fór holu í höggi á 15. braut, rakaði inn seðlum og tryggði sér þátttökurétt á PGA-meistaramótinu á næsta ári. 22.5.2023 11:30
Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. 22.5.2023 11:01
Haaland mætti í náttfötum í meistarafögnuð City-manna Erling Haaland og kærasta hans mætti í heldur betur óvenjulegum fatnaði í meistarafögnuð Manchester City í gær. 22.5.2023 10:01
„Spænska úrvalsdeildin tilheyrir rasistum“ Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, segir að spænska úrvalsdeildin tilheyri rasistum eftir að hann varð fyrir kynþáttaníði í tapinu fyrir Valencia, 1-0, í gær. 22.5.2023 09:30