Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tandri framlengir en Arnór hættir

Tandri Már Konráðsson hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna en markvörðurinn Arnór Freyr Stefánsson hefur lagt skóna á hilluna.

„Drungilas er gríðarlega heppinn“

Teitur Örlygsson, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds, segir að Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, geti prísað sig sælan að sleppa við leikbann fyrir að slá Kristófer Acox, leikmann Vals, í fyrsta leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn.

Sjá meira