Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Engin framtíð fyrir Weghorst hjá United

Það kemur kannski fáum á óvart að Manchester United hafi ákveðið að kaupa ekki Wout Weghorst eftir tímabilið. Hollenski framherjinn hefur aðeins skorað tvö mörk fyrir United.

KA missir færeyskar spænir úr aski sínum

Báðir færeysku landsliðsmennirnir sem hafa leikið með KA undanfarin ár eru farnir frá félaginu. Þetta eru hornamaðurinn Allan Norðberg og markvörðurinn Nicholas Satchwell.

Tryggvi Garðar úr rauðu í blátt

Handboltamaðurinn Tryggvi Garðar Jónsson er genginn í raðir Fram frá Val. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Fram.

Sjá meira