„Hef klárlega bætt mig sem leikmaður og þetta hefur gengið vel“ Orri Freyr Þorkelsson segir enn óvíst hvar hann spilar á næsta tímabili. Hann hefur leikið með Elverum í Noregi undanfarin tvö ár. 4.5.2023 10:01
Berge fannst tilboð HSÍ freistandi en hafnaði því á endanum Nú er endanlega ljóst að Christian Berge tekur ekki við íslenska karlalandsliðinu í handbolta. 4.5.2023 09:43
Xabi Alonso kominn efst á blað hjá Spurs Xabi Alonso er einn spennandi ungi knattspyrnustjórinn í Evrópuboltanum um þessar mundir og mörg félög hafa áhuga á honum. 3.5.2023 16:31
Fyrrverandi heims- og Ólympíumeistari látin, aðeins 32 ára Bandaríski spretthlauparinn Tori Bowie, sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum og heimsmeistaramóti, er látin, 32 ára að aldri. 3.5.2023 15:00
Stoltur af systur sinni og segir hana yfirburða leikmann í deildinni Orri Freyr Þorkelsson fylgist stoltur með systur sinni blómstra með Haukum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Hann segir hana besta leikmann deildarinnar. 3.5.2023 14:01
„Ég er mjög mikill aðdáandi Eyjunnar en held að FH sé sterkari“ Logi Geirsson hefur meiri trú á FH en ÍBV í einvígi liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla. 3.5.2023 13:01
Tíu sem hafa blómstrað í upphafi Bestu deildarinnar Fimmta umferð Bestu deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. En hvaða leikmenn hafa slegið í gegn það sem af er tímabils? Vísir fer yfir tíu þeirra. 3.5.2023 10:01
„Þetta verður bras fyrir Lakers“ Sérfræðingar Lögmáls leiksins hafa áhyggjur af því hvernig Los Angeles Lakers ætlar að verjast Golden State Warriors í einvígi liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA sem hefst í nótt. 2.5.2023 16:00
Tryllt tölfræði Elínar Klöru í úrslitakeppninni Hin átján ára Elín Klara Þorkelsdóttir hefur farið hamförum með Haukum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 2.5.2023 14:31
Súrt í Sádí-Arabíu hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo er ekki lengur ánægður hjá Al Nassr og ku vilja yfirgefa sádí-arabíska félagið aðeins fimm mánuðum eftir að hann kom til þess. 2.5.2023 14:00