Hvað verður um stjörnurnar á Selfossi ef liðið fellur? Ekki liggur fyrir hver framtíð leikmannanna sem hafa samið við Selfoss verður ef liðið fellur niður í Grill 66 deildina. 2.5.2023 11:00
Hópslagsmál brutust út í stórleik EuroLeague Mikil slagsmál brutust út í leik Real Madrid og Partizan Belgrad í EuroLeague í körfubolta í gær. 28.4.2023 15:16
FH og KR mætast í Árbænum Leikur FH og KR í Bestu deild karla verður leikinn á Würth vellinum í Árbænum á morgun. 28.4.2023 12:44
Lýsingarorðið Pelé komið í orðabækur Pelé, nafn eins besta fótboltamanns allra tíma, er komið í portúgölsku orðabókina Michaelis sem er ein sú vinsælasta í Brasilíu. 28.4.2023 11:30
KA spilar Evrópuleiki sína í Úlfarsárdal KA spilar sinn fyrsta Evrópuleik í tuttugu ár í Úlfarsárdalnum, á heimavelli Fram. 28.4.2023 10:44
Hvetur United til að nýta sér ófarir Spurs og kaupa Kane Rio Ferdinand segir að nú sé tækifæri fyrir hans gamla lið, Manchester United, að kaupa Harry Kane. 28.4.2023 10:01
„Hvernig í ósköpunum lét Valur hana fara frá sér?“ Katla Tryggvadóttir var valin besti leikmaður 1. umferðar Bestu deildar kvenna af Bestu mörkunum. Hún var að sjálfsögðu til umræðu í þættinum og sérfræðingar hans veltu fyrir sér hvernig Valur gat ekki notað hana. 28.4.2023 08:30
„Solskjær sagði mér að Maguire þyrfti að spila því þeir borguðu svo mikið fyrir hann“ Marcos Rojo, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að Ole Gunnar Solskjær hafi viðurkennt að hann notaði Harry Maguire einungis út af verðmiðanum. 28.4.2023 07:31
Æfur Moyes vill afsökunarbeiðni frá VAR David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var æfur eftir tapið fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær og krafðist þess að fá afsökunarbeiðni frá dómarayfirvöldum vegna þess að Hamrarnir fengu ekki vítaspyrnu í leiknum. 27.4.2023 16:02
Stríddi pabba sínum í beinni útsendingu Shaun Wright-Phillips gat ekki stillt sig um að skjóta á pabba sinn, Ian Wright, á meðan toppslag Manchester City og Arsenal stóð. 27.4.2023 15:01