Fyrirliði Englands ekki með á HM Enska kvennalandsliðið í fótbolta verður án fyrirliða síns, Leuh Williamson, á HM í sumar. 21.4.2023 15:00
Aðstoðarmaður Mourinhos sló leikmann Feyenoord Aðstoðarþjálfari Roma var rekinn af velli í leik liðsins gegn Feyenoord fyrir að slá leikmann hollenska liðsins. 21.4.2023 14:45
Segja HSÍ halda Val í gíslingu: „Þetta eru galin vinnubrögð“ Munu ummæli Dags Sigurðssonar um forráðamenn HSÍ fæla erlenda þjálfara frá starfi landsliðsþjálfara Íslands? Þetta var meðal þess sem Arnar Daði Arnarsson og gestir hans veltu fyrir sér í Handkastinu. Þeir sögðu einnig að HSÍ héldi Val í gíslingu. 21.4.2023 13:20
Elín Klara(ði) meistarana með frammistöðu upp á tíu Elín Klara Þorkelsdóttir var hetja Hauka þegar þeir slógu Íslandsmeistara Fram úr leik í sex liða úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. 21.4.2023 12:01
„Við gefumst aldrei upp í Garðabænum og mætum með flott lið á næsta ári“ Þrátt fyrir að handknattleiksdeild Stjörnunnar sé búin að missa sinn stærsta styrktaraðila, TM, er engan bilbug á Garðbæingum að finna. Patrekur Jóhannesson lofar sterku Stjörnuliði á næsta tímabili þótt það verði líklega aðeins yngra en oft áður. 21.4.2023 11:30
Sonur Marcelos valdi Spán fram yfir Brasilíu Sonur Marcelos, fyrrverandi fyrirliða Real Madrid, hefur verið valinn í spænska U-15 ára landsliðið í fyrsta sinn þrátt fyrir að faðir hans hafi spilað 58 leiki fyrir brasilíska landsliðið á sínum tíma. 19.4.2023 16:30
Nígerískt undur skaut Flensburg í kaf Spænska liðið Granollers kom flestum á óvart með því að slá Flensburg úr leik í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta karla í gær. 19.4.2023 16:01
Trae Young valinn ofmetnasti leikmaður NBA Trae Young, stjarna Atlanta Hawks, var valinn ofmetnasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta í könnun meðal leikmanna deildarinnar. 19.4.2023 15:30
Geta orðið fyrstir til að slá deildarmeistarana út í átta liða úrslitum Haukar geta brotið blað í sögu úrslitakeppninnar í handbolta karla þegar þeir mæta Val í kvöld. 19.4.2023 14:00
Sjáðu stórkostlegan sprett Rafaels Leao og tvennu Rodrygos Fjögur mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 19.4.2023 12:14