Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 30-29 | Óbærileg spenna í fyrsta leik FH tók forystuna í einvíginu við Selfoss í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta með sigri í fyrsta leik liðanna í kvöld, 30-29. Einar Sverrisson gat jafnað fyrir Selfyssinga úr vítakasti eftir að leiktíminn var runninn út en skaut í stöng. 15.4.2023 22:10
„Úrslitakeppnin, er hún ekki bara byrjuð?“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var enn í miðju umróti tilfinninganna þegar hann mætti í viðtal eftir sigur sinna manna á Selfossi í kvöld, 30-29. 15.4.2023 22:07
Brunaútsala hjá Chelsea í sumar Chelsea undirbýr brunaútsölu á leikmönnum liðsins í sumar til að koma jafnvægi á fjármálin. 14.4.2023 17:00
Ekkert því til fyrirstöðu að velja Gylfa aftur í landsliðið Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segir ekkert því til fyrirstöðu að Gylfi Þór Sigurðsson verði valinn aftur í íslenska landsliðið. 14.4.2023 15:29
Í sex leikja bann fyrir rasisma Framherji New York Red Bulls í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir rasisma. Auk bannsins fékk Vanzeir sekt og þá þarf hann að sækja fræðslunámskeið. 14.4.2023 15:15
Sonur Hareides óskar honum og íslenska landsliðinu góðs gengis á leiðinni á EM Sonur Åges Hareide virðist vera spenntur fyrir því að fylgjast með næstu skrefum hjá íslenska karlalandsliðinu, nú þegar faðir hans hefur verið ráðinn þjálfari þess. 14.4.2023 14:31
Ísland upp um styrkleikaflokk og líkurnar á EM-sæti aukast Líkurnar á að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist á EM 2024 jukust heldur betur í dag. 14.4.2023 13:45
Hareide ráðinn landsliðsþjálfari Norðmaðurinn Åge Hareide hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 14.4.2023 13:39
KSÍ tjáir sig ekki um mál Gylfa strax KSÍ ætlar ekki að tjá sig um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar að svo stöddu. Í dag var greint frá því að hann yrði ekki ákærður vegna meintra brota gegn ólögráða einstaklingi. 14.4.2023 11:45
FH-ingar steinlágu síðast þegar þeir spiluðu á frjálsíþróttavellinum Allt bendir til þess að FH mæti Stjörnunni á frjálsíþróttavellinum í Kaplakrika á morgun. Þegar FH-ingar léku síðast á vellinum í deildarleik steinlágu þeir. 14.4.2023 11:31