Meiðsli Martínez líta ekki vel út en hásinin óslitin Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að meiðsli Lisandros Martínez líti ekki vel út. Hann er þó ekki með slitna hásin. 14.4.2023 10:30
Þjálfari Ronaldos rekinn Rudi Garcia hefur verið rekinn þjálfari Al Nassr í Sádí-Arabíu. Langskærasta stjarna liðsins er Cristiano Ronaldo. 13.4.2023 16:32
Enska úrvalsdeildin bannar veðmálaauglýsingar framan á treyjum Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt að banna veðmálaauglýsingar framan á treyjum. 13.4.2023 16:00
Kemur í ljós á morgun hvort FH megi spila á frjálsíþróttavellinum Það kemur endanlega í ljós á morgun hvort FH megi spila heimaleik sinn gegn Stjörnunni í Bestu deild karla á laugardaginn á frjálsíþróttavellinum í Kaplakrika. Aðalvöllurinn er óleikfær. 13.4.2023 15:30
Úkraínskur liðsstyrkur í vörn Keflavíkur Keflvíkingum hefur borist liðsstyrkur frá Úkraínu í vörn sína. Oleksiy Kovtun er loksins kominn með leikheimild með liðinu. 13.4.2023 13:31
Baldur um Breiðablik: „Óskaplega eðlilegt að spá því að þeir verji titilinn“ Baldur Sigurðsson segir að Breiðablik sé langlíklegast til að verða Íslandsmeistari annað árið í röð. Liðinu er spáð 1. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 6.4.2023 11:30
Besta-spáin 2023: Langlíklegastir til afreka Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6.4.2023 11:01
Baldur um Val: „Á enn eftir að sjá þá verða í baráttunni um titilinn“ Baldur Sigurðsson balla. Liðinu er spáð 2. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 6.4.2023 10:30
Besta-spáin 2023: Varist til sigurs Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6.4.2023 10:01
Albert um Víking: „Maður á ekki að vanmeta liðið meðan Arnar er við stjórnvölinn“ Albert Ingason hefur áhyggjur fyrir hönd bikarmeistara Víking. Liðinu er spáð 3. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 5.4.2023 11:00