Alisson og Henderson rifust gegn Chelsea Tveimur lykilmönnum Liverpool lenti saman í leik liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.4.2023 10:31
Besta-spáin 2023: Lýsingin í partíinu dofnað Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi R. 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. 5.4.2023 10:01
Lampard gæti tekið við Chelsea út tímabilið Enskir fjölmiðlar greina frá því að Frank Lampard gæti tekið við Chelsea og stýrt liðinu út tímabilið. 5.4.2023 09:30
Tiger segir að Masters gæti verið svanasöngur hans Tiger Woods segir að Masters í ár gæti verið síðasta Masters mótið sem hann spilar á. 5.4.2023 09:01
Segir að Liverpool geti ekki lengur spilað eins og Klopp vill Jamie Carragher segir að Liverpool geti ekki spilað eins og Jürgen Klopp vill að liðin sín spili. 5.4.2023 08:30
Dómari í langt bann fyrir að sparka í punginn á leikmanni Dómari í Mexíkó hefur verið dæmdur í tólf leikja bann fyrir að sparka í leikmann. 5.4.2023 07:31
Hetjan í bikarúrslitaleiknum framlengir við Aftureldingu Úkraínumaðurinn Igor Kopishinsky hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara Aftureldingar til tveggja ára. 4.4.2023 14:30
Leikmenn Chelsea uppnefndu Graham Potter Harry og Hogwarts Graham Potter tókst ekki að vinna sér inn virðingu leikmanna Chelsea sem uppnefndu hann sín á milli. 4.4.2023 12:31
Völdu besta leikmann Olís-deildarinnar: „Hún er ógeðslega góð“ Svava Kristín Gretarsdóttir og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu upp Olís-deildina 2022-23 og hituðu upp fyrir úrslitakeppnina. 4.4.2023 11:30
Albert um KA: „Margir aðrir sem tóku við keflinu“ Albert Ingason hefur trú á því að KA geti fyllt skarð Nökkva Þeys Þórissonar í sumar. Liðinu er spáð 4. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 4.4.2023 11:01