UConn vann marsfárið með yfirburðum Connecticut varð meistari í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt eftir sigur á San Diego State, 76-59. 4.4.2023 10:30
Besta-spáin 2023: Ætla að taka stærsta og erfiðasta skrefið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4.4.2023 10:00
Víkingur að fá miðvörð frá Víkingi Bikarmeistarar Víkings eru að fá miðvörð frá Færeyjum til að fylla skarð Kyles McLagan sem meiddist illa á dögunum og verður ekkert með á tímabilinu. 4.4.2023 09:31
Segir að Kane ætti að skammast sín fyrir leikaraskapinn Harry Kane ætti að skammast sín fyrir að fiska Abdoulaye Doucoure út af í leik Everton og Tottenham í gær. Þetta segir Jamie Carragher. 4.4.2023 07:31
Var tekinn út úr hópnum vegna þess að hann fastar Knattspyrnustjóri franska úrvalsdeildarliðsins Nantes tók leikmann út úr hópnum vegna þess að hann fastar vegna Ramadan. 3.4.2023 16:30
Stjarnan og Þór upp í Subway-deildina Stjarnan og Þór Ak. tryggðu sér sæti í Subway-deild kvenna í gær. Þór hefur ekki átt lið í efstu deild í 45 ár. 3.4.2023 14:30
Howe segir ummæli Ten Hags um tafir Newcastle kjaftæði Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle United, segir ásakanir Eriks ten Hag, stjóra Manchester United, um að Skjórarnir séu full duglegir við að tefja vera kjaftæði. 3.4.2023 13:01
Mourinho stöðvaði rasíska níðsöngva stuðningsmanna Roma José Mourinho gerði Dejan Stankovic vinargreiða í leik Roma og Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Mourinho stöðvaði nefnilega rasíska níðsöngva stuðningsmanna Roma í garð Stankovic. 3.4.2023 12:30
Dreymir um að fá Solskjær til að þjálfa íslenska landsliðið Ole Gunnar Solskjær er þjálfarinn sem íslenska þjóðin þarf á að halda. Þetta segir Baldur Sigurðsson, fótboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports. 3.4.2023 12:00
Liverpool hélt krísufund eftir skellinn gegn City Eftir að hafa rústað Manchester United, 7-0, hefur Liverpool tapað þremur leikjum í röð. 3.4.2023 11:31