Segir best fyrir alla hjá Spurs ef Conte hættir núna Antonio Conte ætti að yfirgefa Tottenham undir eins ef hann vill ekki vera áfram hjá félaginu. Þetta segir Chris Sutton, álitsgjafi hjá BBC. 14.3.2023 10:00
Börsungur beraði bossann Gavi, miðjumaður Barcelona, lenti í óheppilegu atviki þegar liðið sigraði Athletic Bilbao, 0-1, í gær. 14.3.2023 09:01
Arnar Þór tók af skarið og hringdi í Albert Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur sett sig í samband við Albert Guðmundsson. Það gæti því séð fyrir endann á deilu þeirra. 14.3.2023 08:00
Sigfús spenntur fyrir erlendum landsliðsþjálfara sem er laus við alla pólítík Sigfús Sigurðsson er spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. 14.3.2023 07:30
Hinn 41 árs Zlatan gæti snúið aftur í sænska landsliðið Janne Andersson útilokar ekki að velja hinn 41 árs Zlatan Ibrahimovic aftur í sænska landsliðið. 13.3.2023 16:01
Pogba meiddist við að æfa aukaspyrnur Paul Pogba verður ekki með Juventus næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist þegar hann tók aukaspyrnur á æfingu. 13.3.2023 14:01
Gráti næst þegar hann sá strákinn sinn skora í beinni útsendingu Robbie Savage grét nánast úr gleði þegar hann sá að sonur sinn, Charlie, hefði skorað sitt fyrsta aðalliðsmark. 13.3.2023 12:30
Álftnesingar geta skrifað söguna í Forsetahöllinni í kvöld Álftanes getur brotið blað í sögu félagsins þegar það mætir Skallagrími í lokaleik 25. umferðar 1. deildar karla í körfubolta. 13.3.2023 11:30
BBC og Lineker náð saman og hann snýr aftur á skjáinn Gary Lineker og BBC hafa slíðrað sverðin og hann verður á sínum stað í Match of the Day um næstu helgi. 13.3.2023 10:42
„Ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn“ Framganga Stivens Tobar Valencia í vörn íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Tékklandi var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu. 13.3.2023 10:30