Segist vera með tvo af bestu varnarmönnum heims í sínu liði Knattspyrnustjóri Barcelona segist vera með tvo af bestu varnarmönnum heims innan sinna raða. 3.3.2023 15:01
Óðinn næstmarkahæstur í Evrópudeildinni Þrátt fyrir að missa af einum leik var Óðinn Þór Ríkharðsson næstmarkahæsti leikmaður riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. 3.3.2023 14:30
ÍBV átti að vinna FH með tíu mörkum samkvæmt xG tölfræðinni Samkvæmt xG-tölfræðinni átti ÍBV að vinna FH í gær með tíu marka mun. FH-ingar unnu hins vegar leikinn á parketinu með þriggja marka mun, 27-24. 3.3.2023 13:30
Sandra leggur skóna á hilluna Sandra Sigurðardóttir, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar kvenna í fótbolta, hefur lagt skóna á hilluna. Hún greindi frá þessu á Instagram í dag. 3.3.2023 12:55
Martínez ljóstrar upp um það sem hann sagði við Mbappé Emiliano Martínez hefur ljóstrað upp um hvað hann sagði við Kylian Mbappé eftir úrslitaleik HM í Katar þar sem Argentína vann Frakkland í vítaspyrnukeppni. 3.3.2023 12:01
Óðinn um markið ótrúlega úr hornkastinu: „Reyni þetta aldrei aftur“ Óðinn Þór Ríkharðsson segir að það hafi lengi blundað í sér að reyna að skora úr hornkasti eins og hann gerði í Evrópudeildinni í handbolta á dögunum. 3.3.2023 11:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 30-26 | Stjörnumenn upp í þriðja sætið Stjarnan komst upp í 3. sæti Olís-deildar karla með sigri á KA, 30-26, í Garðabænum í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Stjörnumenn fetinu framar í þeim seinni og unnu sinn annan sigur í röð. 2.3.2023 20:35
„Það er alvöru mótbyr“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að herslumuninn hefði vantað hjá sínum mönnum til að vinna Stjörnuna í kvöld. Garðbæingar sigruðu Akureyringa, 30-26. 2.3.2023 20:31
Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. 2.3.2023 16:30
Mourinho púaði á vítaskyttu og bað sína menn að gera sér upp meiðsli í krakkaleik Roma og Lazio Eftir að hafa verið rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu er José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, aftur búinn að koma sér í fréttirnar fyrir vafasama hegðun. 2.3.2023 16:01